Fréttamál

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Varað við glannaskap í ríkisfjármálum
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Var­að við glanna­skap í rík­is­fjár­mál­um

Fjár­magn­s­tekju­skatt­ur verð­ur hækk­að­ur og þannig sótt­ur millj­arð­ur í vasa rík­asta fólks­ins á Ís­landi. Hins veg­ar er að mestu leyti óljóst hvernig fjár­magna á stór­auk­in út­gjöld og upp­bygg­ingu inn­viða. Ný rík­is­stjórn virð­ist ætla að veikja stóra tekju­stofna og slaka á að­halds­stigi rík­is­fjár­mála þótt tals­verðr­ar spennu gæti í þjóð­ar­bú­skapn­um.
Sigríður áfram með málefni dómstóla og brotaþola þrátt fyrir hneykslismálin
Fréttir

Sig­ríð­ur áfram með mál­efni dóm­stóla og brota­þola þrátt fyr­ir hneykslis­mál­in

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra var stað­in að því að brjóta lög við skip­un dóm­ara, var í brenni­depli vegna hneykslis­mála er vörð­uðu upp­reist æru kyn­ferð­is­brota­manna og hef­ur hert veru­lega á út­lend­inga­stefnu Ís­lands. Hún mun áfram gegna embætti dóms­mála­ráð­herra og fara með þessi mál­efni í nýrri rík­is­stjórn.
Reyndur náttúruverndarsinni skipaður umhverfisráðherra
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Reynd­ur nátt­úru­vernd­arsinni skip­að­ur um­hverf­is­ráð­herra

Sig­ríð­ur And­er­sen, Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son og Þór­dís Kol­brún Reykjfjörð halda ráðu­neyt­um sín­um. Þá verð­ur Ásmund­ur Ein­ar Daða­son fé­lags­mála­ráð­herra. Katrín Jak­obs­dótt­ir leit­aði út úr þing­flokkn­um og skip­aði óvænt reynd­an um­hverf­is­vernd­arsinna í um­hverf­is­ráðu­neyt­ið.

Mest lesið undanfarið ár