Svæði

Reykjavík

Greinar

Samfélagsvæðing þjónustu borgarinnar skilar sparnaði og betri þjónustu
Elín Oddný Sigurðardóttir
Aðsent

Elín Oddný Sigurðardóttir

Sam­fé­lag­svæð­ing þjón­ustu borg­ar­inn­ar skil­ar sparn­aði og betri þjón­ustu

El­ín Odd­ný Sig­urð­ar­dótt­ir, formað­ur Vel­ferð­ar­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar, seg­ir að markmið vel­ferð­ar­þjón­ustu eigi ekki að vera gróði held­ur þjón­usta við not­end­ur. „Fjár­mun­ir sem hið op­in­bera veit­ir í slíka þjón­ustu eiga all­ir að fara í þjón­ust­una sjálfa, ekki í arð­greiðsur í vasa eig­enda gróð­ar­drif­inna fyr­ir­ækja.“
Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann
Viðtal

Keypti brúð­ar­kjól og bað Guð um mann

Á með­an Svan­hild­ur Há­kon­ar­dótt­ir bjó í Kvenna­at­hvarf­inu tók hún trú á Guð. Seinna keypti hún brúð­ar­kjól í fjár­söfn­un fyr­ir trú­ar­lega út­varps­stöð og bað Guð að senda sér mann, svo hún gæti not­að kjól­inn. Hún skráði sig á stefnu­mót­a­síð­ur en var við það að gef­ast upp á þeim þeg­ar hún kynnt­ist Banda­ríkja­mann­in­um Ant­hony Bry­ant, sem hún hitti í fyrsta sinn í haust en gift­ist skömmu fyr­ir ára­mót.
Kostar minnst þrettán milljarða að flytja olíutankana frá Örfirisey
Fréttir

Kost­ar minnst þrett­án millj­arða að flytja ol­íu­tank­ana frá Örfiris­ey

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, hef­ur tal­að fyr­ir íbúa­byggð í stað olíu­birgða­stöðv­ar­inn­ar í Örfiris­ey. Verk­efn­is­stjórn taldi ár­ið 2007 Örfiris­ey vera besta kost­inn fyr­ir olíu­birgð­ar­stöð hvað varð­ar kostn­að og áhættu. Kostn­að­ur við að flytja stöð­ina er minnst 13-16 millj­arð­ar króna að nú­virði.
Af aumingjavæðingu og aðstoð við þá sem þurfa hjálp
Elín Oddný Sigurðardóttir
Pistill

Elín Oddný Sigurðardóttir

Af aum­ingja­væð­ingu og að­stoð við þá sem þurfa hjálp

El­ín Odd­ný Sig­urð­ar­dótt­ir, formað­ur vel­ferð­ar­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar, seg­ir að þó svo að skiln­ing­ur á vanda jað­ar­settra hópa hafi auk­ist fari sam­fé­lagsum­ræð­an oft á þann skrýtna stað að meta þurfi hverj­ir séu „verð­ug­ir“ not­end­ur vel­ferð­ar­þjón­ust­unn­ar. Fram­bjóð­andi í leið­toga­próf­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafi til að mynda tal­að um „aum­ingja­væð­ingu“ og gerði Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn ekk­ert til að sverja af sér þenn­an mál­flutn­ing.

Mest lesið undanfarið ár