Svæði

Reykjavík

Greinar

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum
Fréttir

Hjón­in bæði í fang­elsi fyr­ir of­beldi gegn börn­un­um

Tipvipa Ar­un­vongw­an var dæmd fyr­ir að beita dótt­ur sína og stjúp­dæt­ur lík­am­leg­um refs­ing­um og mis­þyrm­ing­um. Hún hef­ur haf­ið afplán­un á Hólms­heiði, þar sem eig­in­mað­ur henn­ar, Kjart­an Ad­olfs­son, sat í gæslu­varð­haldi áð­ur en hann var flutt­ur á Litla-Hraun. Hann var ákærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um og bíð­ur dóms.
Eyþór tengdur einum stærsta hagsmunaaðilanum í byggingarframkvæmdum í Reykjavík
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Ey­þór tengd­ur ein­um stærsta hags­muna­að­il­an­um í bygg­ing­ar­fram­kvæmd­um í Reykja­vík

Fóst­urfað­ir eig­in­konu Ey­þórs Arn­alds, og við­skipta­fé­lagi hans til margra ára, er vara­mað­ur í stjórn eins stærsta verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins í Reykja­vík, Þingvangs. Þingvang­ur bygg­ir hundruð íbúða víða um Reykja­vík og eitt stærsta nýja hverfi borg­ar­inn­ar í Laug­ar­nes­inu. Mað­ur­inn heit­ir Hörð­ur Jóns­son og son­ur hans, Pálm­ar Harð­ar­son, er eig­andi og fram­kvæmda­stjóri Þingvangs.

Mest lesið undanfarið ár