Svæði

Reykjavík

Greinar

Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt
Fréttir

Seg­ir upp­hlaup Sjálf­stæð­is­manna van­hugs­að og vand­ræða­legt

Full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins gengu út af fundi skipu­lags- og sam­göngu­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar í morg­un vegna þess að þau töldu ekki hafa ver­ið boð­að með lög­mæt­um hætti til fund­ar­ins. Borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir upp­hlaup­ið vera það van­hugs­að­asta og vand­ræða­leg­asta sem hún hafi upp­lif­að í pó­lí­tík.
Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum
FréttirHeilbrigðismál

Dótt­ir eldri manns seg­ir ástand hans tví­sýnt eft­ir röð mistaka á spít­al­an­um

Guð­rún Vil­hjálms­dótt­ir fór með aldr­að­an föð­ur sinn á spít­ala vegna gall­steina. Lýs­ir hún van­bún­aði á að­stoðu spít­al­ans og mis­tök­um í umönn­un sem varð til þess að fað­ir henn­ar bæði veikt­ist og slas­að­ist ít­rek­að inn­an veggja spít­al­ans, að sögn henn­ar. Land­spít­al­inn skoð­ar nú mál­ið.
Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“
FréttirSveitastjórnarmál

Ey­þór Arn­alds í dul­búnu hverf­is­blaði Sjálf­stæð­is­manna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vega­kerf­ið“

Odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill „rýmka vega­kerf­ið“ á helstu um­ferð­ar­göt­um borg­ar­inn­ar og draga úr þétt­ingu byggð­ar, þvert á stefnu flokks­ins í ný­af­stöðn­um kosn­ing­um. Þetta kem­ur fram í nýju hverf­is­blaði sem er rit­stýrt af fé­lagi Sjálf­stæð­is­manna, en ekk­ert stend­ur um tengsl­in á vef­síðu þess.

Mest lesið undanfarið ár