Svæði

Reykjavík

Greinar

Eigandi Hótel Adam við Júlíus Vífil: „Þú ert lagður í einelti“
FréttirPanamaskjölin

Eig­andi Hót­el Adam við Júlí­us Víf­il: „Þú ert lagð­ur í einelti“

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son ber af sér sak­ir í Face­book-færslu vegna meintra brota sem hér­aðssak­sókn­ari hef­ur ákært hann fyr­ir. Hann fær stuðn­ing frá vin­um í at­huga­semd­um, með­al ann­ars frá eig­anda Hót­el Adam sem seg­ist standa í sama bar­daga eft­ir að hót­el­inu var lok­að og hann sak­að­ur um kyn­ferð­is­lega áreitni.
Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt
Fréttir

Seg­ir upp­hlaup Sjálf­stæð­is­manna van­hugs­að og vand­ræða­legt

Full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins gengu út af fundi skipu­lags- og sam­göngu­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar í morg­un vegna þess að þau töldu ekki hafa ver­ið boð­að með lög­mæt­um hætti til fund­ar­ins. Borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir upp­hlaup­ið vera það van­hugs­að­asta og vand­ræða­leg­asta sem hún hafi upp­lif­að í pó­lí­tík.
Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum
FréttirHeilbrigðismál

Dótt­ir eldri manns seg­ir ástand hans tví­sýnt eft­ir röð mistaka á spít­al­an­um

Guð­rún Vil­hjálms­dótt­ir fór með aldr­að­an föð­ur sinn á spít­ala vegna gall­steina. Lýs­ir hún van­bún­aði á að­stoðu spít­al­ans og mis­tök­um í umönn­un sem varð til þess að fað­ir henn­ar bæði veikt­ist og slas­að­ist ít­rek­að inn­an veggja spít­al­ans, að sögn henn­ar. Land­spít­al­inn skoð­ar nú mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár