Flokkur

Neytendur

Greinar

Formaðurinn skuldar yfir 20 milljónir í opinber gjöld
ÚttektNeytendamál

Formað­ur­inn skuld­ar yf­ir 20 millj­ón­ir í op­in­ber gjöld

Stjórn­ar­tíð Ól­afs Arn­ar­son­ar hjá Neyt­enda­sam­tök­un­um hef­ur ein­kennst af úlfúð og erj­um á milli stjórn­ar­inn­ar og for­manns­ins. Ólaf­ur hef­ur sagt af sér sem formað­ur, en boð­ar mögu­lega end­ur­komu og kenn­ir stjórn sam­tak­anna um hvernig fór. Stjórn­in hef­ur gagn­rýnt hann fyr­ir að koma fjár­hag sam­tak­anna í hættu. Sjálf­ur skuld­ar Ólaf­ur yf­ir tutt­ugu millj­ón­ir króna í skatta.
Aðstoðarmenn fatlaðra rukkaðir í líkamsræktarstöð
Fréttir

Að­stoð­ar­menn fatl­aðra rukk­að­ir í lík­ams­rækt­ar­stöð

Tveir fatl­að­ir ein­stak­ling­ar geta ekki stund­að lík­ams­rækt í Ree­bok Fit­n­ess nema að­stoð­ar­menn þeirra séu sjálf­ir með áskrift að stöð­inni. Mála­miðl­un um eitt árskort, sem kost­ar rúm­lega 70 þús­und, fyr­ir níu starfs­menn sam­býl­is­ins var hafn­að. Tölvu­kerf­ið býð­ur ekki upp á það, seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.
„Skil vel að fólk sé óþolinmótt og pirrað“
Fréttir

„Skil vel að fólk sé óþol­in­mótt og pirr­að“

Við­skipta­vin­ir LÍN hafa ekki getað nálg­ast upp­lýs­ing­ar um stöðu sinna mála í gegn­um sitt svæði hjá lána­sjóðn­um frá því í lok sum­ars, vegna tafa og hnökra á inn­leið­ingu nýs upp­lýs­inga­kerf­is. Fram­kvæmda­stjóri LÍN seg­ir taf­irn­ar bæði hafa vald­ið álagi á starfs­fólk og töf­um á upp­lýs­inga­gjöf til við­skipta­vina. Hins veg­ar séu all­ar upp­lýs­ing­ar að­gengi­leg­ar í gegn­um tölvu­póst eða síma.

Mest lesið undanfarið ár