Flokkur

Neytendur

Greinar

GAMMA sankar að sér einbýlishúsum  og raðhúsum fyrir allt að 100 milljónir
Fréttir

GAMMA sank­ar að sér ein­býl­is­hús­um og rað­hús­um fyr­ir allt að 100 millj­ón­ir

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA kaup­ir upp rúm­lega 40 fast­eign­ir, með­al ann­ars rað­hús og ein­býl­is­hús í dýr­um hverf­um í Reykja­vík. Keyptu 103 millj­óna króna ein­býl­is­hús við Sel­vogs­grunn og 96 millj­óna króna rað­hús við Laug­ar­ás­veg. Eign­irn­ar standa ut­an við Al­menna leigu­fé­lag­ið og eru í eigu sjóðs með ógagn­sætt eign­ar­hald.
Leigufélag með óþekktu eignarhaldi selur íbúðir sem lofaðar höfðu verið leigjendum
FréttirLeigumarkaðurinn

Leigu­fé­lag með óþekktu eign­ar­haldi sel­ur íbúð­ir sem lof­að­ar höfðu ver­ið leigj­end­um

Ás­brú ehf. hætti við að leigja út íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu til að selja þær í stað­inn. Ein­hverj­ir af leigj­end­um fengu aðr­ar íbúð­ir frá Ás­brú en aðr­ir ekki. Óljóst er hver á Ás­brú sem á 470 íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu sem keypt­ar voru af ís­lenska rík­inu í fyrra.
Formaðurinn skuldar yfir 20 milljónir í opinber gjöld
ÚttektNeytendamál

Formað­ur­inn skuld­ar yf­ir 20 millj­ón­ir í op­in­ber gjöld

Stjórn­ar­tíð Ól­afs Arn­ar­son­ar hjá Neyt­enda­sam­tök­un­um hef­ur ein­kennst af úlfúð og erj­um á milli stjórn­ar­inn­ar og for­manns­ins. Ólaf­ur hef­ur sagt af sér sem formað­ur, en boð­ar mögu­lega end­ur­komu og kenn­ir stjórn sam­tak­anna um hvernig fór. Stjórn­in hef­ur gagn­rýnt hann fyr­ir að koma fjár­hag sam­tak­anna í hættu. Sjálf­ur skuld­ar Ólaf­ur yf­ir tutt­ugu millj­ón­ir króna í skatta.
Aðstoðarmenn fatlaðra rukkaðir í líkamsræktarstöð
Fréttir

Að­stoð­ar­menn fatl­aðra rukk­að­ir í lík­ams­rækt­ar­stöð

Tveir fatl­að­ir ein­stak­ling­ar geta ekki stund­að lík­ams­rækt í Ree­bok Fit­n­ess nema að­stoð­ar­menn þeirra séu sjálf­ir með áskrift að stöð­inni. Mála­miðl­un um eitt árskort, sem kost­ar rúm­lega 70 þús­und, fyr­ir níu starfs­menn sam­býl­is­ins var hafn­að. Tölvu­kerf­ið býð­ur ekki upp á það, seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

Mest lesið undanfarið ár