Fréttamál

Náttúruvernd

Greinar

Ósnortin víðerni: „Sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann“
SkýringFerðamannalandið Ísland

Ósnort­in víð­erni: „Sorg­legt að við get­um ekki hugs­að lengra fram í tím­ann“

„Þetta er nátt­úr­lega bara fyr­ir ákveð­inn hóp og skemm­ir í leið­inni upp­lif­un hinna sem vildu njóta nátt­úr­unn­ar,“ seg­ir Svan­hvít Helga Jó­hanns­dótt­ir um fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir við Hof­fell­slón. Breyt­ing­ar við lón­ið, Skafta­fell og Von­ar­skarð hafa vak­ið upp sterk við­brögð og spurn­ing­ar um nátt­úru­vernd í og við UNESCO-svæði.
Örplast meiri ógn við hafsvæði Íslands en áður var talið
InnlentNáttúruvernd

Örplast meiri ógn við haf­svæði Ís­lands en áð­ur var tal­ið

Ný rann­sókn sýn­ir að meng­un vegna örplasts er meiri við haf­svæði Ís­lands en áð­ur var tal­ið. Fjöldi dýra­teg­unda inn­byrð­ir plast sem hef­ur áhrif á grunn­lífs­starf­semi þeirra. „Frjó­söm­ustu svæð­in eru líka þau sem eru út­sett­ust,“ seg­ir Belén Garcia Ovi­de doktorsnemi. Örplast­ið kem­ur í mikl­um mæli úr sjáv­ar­út­vegi.
Alltof mikið rask „fyrir hagsmuni mjög fárra“
FréttirNáttúruvernd

Alltof mik­ið rask „fyr­ir hags­muni mjög fárra“

Stuðn­ings­menn virkj­un­ar­áforma í Skjálf­andafljóti lyftu brún­um er vinnslu­til­laga að­al­skipu­lags Þing­eyj­ar­sveit­ar var aug­lýst ný­ver­ið. Þar var ekki að finna stakt orð um Ein­búa­virkj­un, smá­virkj­un svo­kall­aða sem land­eig­end­ur í Bárð­ar­dal áforma. Aðr­ir íbú­ar fagna hins veg­ar og segja fljót­ið mikla, sem fæð­ir bæði Ald­eyj­ar­foss og Goða­foss, dýr­mæt­ara í frjálsu falli.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu