Aðili

Miðflokkurinn

Greinar

Sigmundur Davíð hringdi í Freyju og sagði selahljóðið hafa verið stóll að hreyfast
FréttirKlausturmálið

Sig­mund­ur Dav­íð hringdi í Freyju og sagði sela­hljóð­ið hafa ver­ið stóll að hreyf­ast

Freyja Har­alds­dótt­ir seg­ist hafa feng­ið sím­tal frá Sig­mundi Dav­íð þar sem hann sagði það mis­skiln­ing að hæðst væri að henni. Sela­hljóð, sem heyrð­ist á upp­töku af fundi þing­manna þeg­ar hún var nefnd, hafi lík­lega ver­ið stóll að hreyf­ast. Og upp­nefn­ið „Freyja eyja“ hafi ver­ið í já­kvæðu sam­hengi.

Mest lesið undanfarið ár