Aðili

Miðflokkurinn

Greinar

Gunnar Bragi segist hafa verið að ljúga en Sigmundur staðfesti frásögn hans
FréttirKlausturmálið

Gunn­ar Bragi seg­ist hafa ver­ið að ljúga en Sig­mund­ur stað­festi frá­sögn hans

Fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra sem við­ur­kenndi að hafa far­ið fram á per­sónu­leg­an greiða frá Sjálf­stæð­is­flokkn­um fyr­ir að skipa Geir H. Haar­de sendi­herra Ís­lands í Banda­ríkj­un­um, seg­ist nú hafa ver­ið að „bulla og ljúga“. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, heyr­ist hins veg­ar stað­festa frá­sögn Gunn­ars Braga á upp­töku.
Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Mið­flokk­ur­inn tap­aði 16 millj­ón­um í fyrra

Rekst­ur Mið­flokks­ins var nei­kvæð­ur um 16 millj­ón­ir króna ár­ið 2017 sam­kvæmt árs­reikn­ingi. Flokk­ur­inn skuld­aði rúm­ar 17 millj­ón­ir í árs­lok og eig­ið fé var nei­kvætt um 16 millj­ón­ir króna. Flokk­ur­inn fékk 3 millj­ón­ir úr rík­is­sjóði í fyrra en fær 71,5 í ár eft­ir hækk­un á fram­lög­um til stjórn­mála­flokka.

Mest lesið undanfarið ár