Aðili

Miðflokkurinn

Greinar

Sigmundur Davíð hringdi í Freyju og sagði selahljóðið hafa verið stóll að hreyfast
FréttirKlausturmálið

Sig­mund­ur Dav­íð hringdi í Freyju og sagði sela­hljóð­ið hafa ver­ið stóll að hreyf­ast

Freyja Har­alds­dótt­ir seg­ist hafa feng­ið sím­tal frá Sig­mundi Dav­íð þar sem hann sagði það mis­skiln­ing að hæðst væri að henni. Sela­hljóð, sem heyrð­ist á upp­töku af fundi þing­manna þeg­ar hún var nefnd, hafi lík­lega ver­ið stóll að hreyf­ast. Og upp­nefn­ið „Freyja eyja“ hafi ver­ið í já­kvæðu sam­hengi.
Gunnar Bragi segist hafa verið að ljúga en Sigmundur staðfesti frásögn hans
FréttirKlausturmálið

Gunn­ar Bragi seg­ist hafa ver­ið að ljúga en Sig­mund­ur stað­festi frá­sögn hans

Fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra sem við­ur­kenndi að hafa far­ið fram á per­sónu­leg­an greiða frá Sjálf­stæð­is­flokkn­um fyr­ir að skipa Geir H. Haar­de sendi­herra Ís­lands í Banda­ríkj­un­um, seg­ist nú hafa ver­ið að „bulla og ljúga“. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, heyr­ist hins veg­ar stað­festa frá­sögn Gunn­ars Braga á upp­töku.

Mest lesið undanfarið ár