Fréttamál

Metoo

Greinar

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.
Stjórn Íbúðalánasjóðs réði forstjórann óupplýst um vitnisburði um kynferðislega áreitni
ÚttektMetoo

Stjórn Íbúðalána­sjóðs réði for­stjór­ann óupp­lýst um vitn­is­burði um kyn­ferð­is­lega áreitni

Nýj­ar ásak­an­ir um kyn­ferð­is­lega áreitni bár­ust til rann­sókn­ar­fyr­ir­tæk­is sem skoð­aði mál Her­manns Jónas­son­ar, nú­ver­andi for­stjóra Íbúðalána­sjóðs, fyr­ir hönd Ari­on banka ár­ið 2011. Kona sem starf­aði með Her­manni hjá Tali seg­ir sögu sína í fyrsta sinn. Her­mann seg­ist hafa tek­ið líf sitt í gegn, að hann sé breytt­ur mað­ur og harm­ar hann að hafa vald­ið ann­arri mann­eskju sárs­auka.
„Skelfilegar sögur“ úr Kvikmyndaskóla Íslands
RannsóknMetoo

„Skelfi­leg­ar sög­ur“ úr Kvik­mynda­skóla Ís­lands

Kvik­mynda­skóli Ís­lands hef­ur gjör­breytt lands­lag­inu í ís­lenskri kvik­mynda­gerð, enda hika nem­end­ur ekki við að greiða rán­dýr skóla­gjöld­in til að láta drauma sína ræt­ast. Ung­ar kon­ur sem hafa far­ið í gegn­um leik­list­ar­nám­ið segja hins veg­ar frá marka­leysi og óvið­eig­andi sam­skipt­um við kenn­ara, að­gerð­ar­leysi stjórn­enda og karllæg­um kúltúr þar sem nem­end­um var kennt að brjóst selja.

Mest lesið undanfarið ár