Fréttamál

Lögregla og valdstjórn

Greinar

Móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisbrot lýsir vonbrigðum með eftirlitsnefnd
FréttirLögregla og valdstjórn

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot lýs­ir von­brigð­um með eft­ir­lits­nefnd

Hall­dóra Bald­urs­dótt­ir, móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot, sendi kvört­un vegna máls­með­ferð­ar kyn­ferð­is­brotakær­unn­ar til nefnd­ar um eft­ir­lit með lög­reglu fyrr á ár­inu. Hún lýs­ir mikl­um von­brigð­um yf­ir nið­ur­stöðu nefnd­ar­inn­ar og skor­ar á dóms­mála­ráð­herra að ráð­ast til um­bóta. Tvær aðr­ar stúlk­ur hafa kært sama lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot.
Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota
FréttirLögregla og valdstjórn

Stjórn­un kyn­ferð­is­brota­deild­ar ábóta­vant – Sig­ríð­ur skipti yf­ir­manni út fyr­ir stjórn­anda með minni reynslu af rann­sókn kyn­ferð­is­brota

Nú­ver­andi fyr­ir­komu­lag við stjórn­un kyn­ferð­is­brot­a­rann­sókna má að miklu leyti rekja til skipu­lags­breyt­inga sem gerð­ar voru eft­ir að Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir tók við sem lög­reglu­stjóri. At­hygli vakti þeg­ar Árni Þór Sig­munds­son var gerð­ur að yf­ir­manni kyn­ferð­is­brot­a­rann­sókna í stað Kristjáns Inga Kristjáns­son­ar, þótt Kristján Ingi hefði miklu meiri reynslu af slík­um rann­sókn­um.

Mest lesið undanfarið ár