Fréttamál

Loftslagsvá

Greinar

Skylda Íslendinga að vernda kríur
Úttekt

Skylda Ís­lend­inga að vernda krí­ur

Áhugi á um­hverf­is- og lofts­lags­mál­um hef­ur far­ið dvín­andi hér á landi en víða um heim eru af­leið­ing­ar lofts­lags­breyt­inga orðn­ar al­var­leg­ar. Heim­ild­in fékk inn­sýn í stöð­una í Norð­ur-Afr­íku, Evr­ópu og á norð­ur­slóð­um og spurði Ole Sand­berg heim­spek­ing af hverju lofts­lags­að­gerð­ir ættu að skipta Ís­lend­inga máli. Stutta svar­ið er krí­an.
Jóhann Páll: „Ísland er ekki í skjóli“
Innlent

Jó­hann Páll: „Ís­land er ekki í skjóli“

Jó­hann Páll Jó­hanns­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra gaf í dag út að­lög­un­ar­áætl­un um lofts­lags­breyt­ing­ar. Sjáv­ar­út­veg­ur­inn og land­bún­að­ur þurfa áhættumat og seigla vega­kerf­is­ins verð­ur kort­lögð. „Við þurf­um að að­laga sam­fé­lag­ið og inn­viði að þeim breyt­ing­um sem eru þeg­ar hafn­ar,“ seg­ir ráð­herr­ann.
Mínus 50 gráður á veturna ef hafstraumar brotna niður
FréttirLoftslagsvá

Mín­us 50 gráð­ur á vet­urna ef haf­straum­ar brotna nið­ur

Ný rann­sókn á lang­tíma­áhrif­um nið­ur­brots haf­strauma í Atlants­hafi sýn­ir öfga­full­ar breyt­ing­ar á hita­stigi Norð­ur-Evr­ópu. Tvö hundruð ár­um eft­ir nið­ur­brot gæti svæð­ið kóln­að langt um­fram þau áhrif sem hlýn­un jarð­ar hef­ur til mót­væg­is. Hita­stig í Ósló yrði und­ir frost­marki nær sex mán­uði árs­ins.
Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
FréttirLoftslagsvá

And­rúms­loft­inu sama hvort kolt­víoxíð losni á Ítal­íu eða Ís­landi

Ál­ver­in á Ís­landi losa jafn­mik­ið af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um og vega­sam­göng­ur og fiski­skipa­flot­inn sam­an­lagt. Það er hins veg­ar „lít­ið að frétta“ af að­ferð­um sem minnka þá los­un, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. En senn fer að þrengja að mögu­leik­um til kaupa á los­un­ar­heim­ild­um. Og sam­hliða eykst þrýst­ing­ur á að bregð­ast við.
Samdráttur í samfélagslosun en samt erum við í mínus
FréttirLoftslagsvá

Sam­drátt­ur í sam­fé­lags­los­un en samt er­um við í mín­us

Hvernig okk­ur tekst til við að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda er ekki að­eins um­hverf­is­mál held­ur stór fjár­hags­leg spurn­ing, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. Við eig­um langt í land með að ná settu marki og spurn­ing­in er: Ætl­um við að eyða pen­ing­um í að draga úr los­un eða ætl­um við að borga fyr­ir um­fram los­un? Sá verð­miði gæti orð­ið svim­andi hár.

Mest lesið undanfarið ár