Fréttamál

Laxeldi

Greinar

Norskt fjárfestingarfélag seldi í Arnarlaxi fyrir 1.800 milljónir: Hlutabréfin hafa tífaldast í verði
FréttirLaxeldi

Norskt fjár­fest­ing­ar­fé­lag seldi í Arn­ar­laxi fyr­ir 1.800 millj­ón­ir: Hluta­bréf­in hafa tí­fald­ast í verði

Stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal greindi frá því í morg­un að hluta­fjáraukn­ing í fé­lag­inu hefði geng­ið von­um fram­ar. Norskt fjár­fest­ing­ar­fé­lag seldi sig út úr fyr­ir­tæk­inu með mikl­um hagn­aði. Svo virð­ist sem sama sag­an sé að end­ur­taka sig á Ís­landi og í Nor­egi á sín­um tíma þar sem ís­lenska rík­ið átt­ar sig ekki á mark­aðsvirði lax­eld­is­leyfa og gef­ur þessi gæði sem svo ganga kaup­um og söl­um fyr­ir met­fé.
Hluthafar Arnarlax selja hlutabréf með miklum hagnaði: Lífeyrissjóðurinn Gildi kaupir fyrir 3 milljarða
FréttirLaxeldi

Hlut­haf­ar Arn­ar­lax selja hluta­bréf með mikl­um hagn­aði: Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Gildi kaup­ir fyr­ir 3 millj­arða

Ís­lenski líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Gildi verð­ur stór hlut­hafi í lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arn­ar­laxi en sjóð­ur­inn hyggst kaupa hluta­bréf í fé­lag­inu fyr­ir rúm­lega 3 millj­arða. Kaup­in eru lið­ur í skrán­ingu Arn­ar­lax á Merk­ur-hluta­bréfa­mark­að­inn í Nor­egi. Stór­ir hlut­haf­ar í Arn­ar­laxi, eins og Kjart­an Ólafs­son, selja sig ut úr fé­lag­inu að hluta á þess­um tíma­punkti.
Eigandi Arnarlax greiddi 30 milljarða fyrir laxeldisleyfi í Noregi sem Ísland gefur
FréttirLaxeldi

Eig­andi Arn­ar­lax greiddi 30 millj­arða fyr­ir lax­eld­is­leyfi í Nor­egi sem Ís­land gef­ur

Stærsti hlut­hafi lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arn­ar­lax á Bíldu­dal keypti tæp­lega fjórð­ung allra nýrra lax­eld­is­leyfa sem norska rík­ið gaf út í síð­ustu viku. Kaup­verð­ið var 30 millj­arð­ar króna. Ís­land inn­heimt­ir hins veg­ar ekk­ert gjald fyr­ir leyfi Arn­ar­lax til að fram­leiða 12 þús­und af eld­islaxi, en þau myndu kosta 44 millj­arða í Nor­egi.
Íslenska ríkið gefur Fiskeldi Austfjarða leyfi til laxeldis sem skipta um hendur fyrir milljarða í Noregi
FréttirLaxeldi

Ís­lenska rík­ið gef­ur Fisk­eldi Aust­fjarða leyfi til lax­eld­is sem skipta um hend­ur fyr­ir millj­arða í Nor­egi

Ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið, Fisk­eldi Aust­fjarða, verð­ur skráð á mark­að í Nor­egi. Ætl­að mark­aðsvirði fé­lags­ins er nú þeg­ar tvö­falt hærra en það var fyr­ir tveim­ur ár­um. Þeir sem hagn­ast á við­skipt­un­um eru norsk lax­eld­is­fyr­ir­tæki sem sáu hagn­að­ar­tæki­færi í lax­eldi á Ís­landi.
Bakkafrost veit ekki hvað varð um 220 þúsund eldislaxa úr sjókvíum sem skemmdust í stormi
FréttirLaxeldi

Bakkafrost veit ekki hvað varð um 220 þús­und eld­islaxa úr sjókví­um sem skemmd­ust í stormi

Reg­in Jac­ob­sen, for­stjóri Bakkafrosts í Fær­eyj­um, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið hafi hreins­að upp 800 þús­und dauða eld­islaxa sem dráp­ust í stormi sem gekk yf­ir eyj­arn­ar. Bakkafrost veit ekki um 220 þús­und eld­islaxa. Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir dæmi um að eld­is­fisk­ur frá Fær­eyj­um hafi veiðst á Ís­landi.
Hamfarirnar í Færeyjum: Strokulax úr færeyskum sjókvíum getur komið til Íslands
FréttirLaxeldi

Ham­far­irn­ar í Fær­eyj­um: Strokulax úr fær­eysk­um sjókví­um get­ur kom­ið til Ís­lands

Stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Fær­eyja, Bakkafrost, „glat­aði“ einni millj­ón eld­islaxa fyr­ir nokkr­um dög­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki full­yrt að þess­ir lax­ar hafi all­ir drep­ist og er óljóst hvort ein­hverj­ir sluppu úr kví­um fyr­ir­tæk­is­ins. Sér­fræð­ing­ur hjá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir að eld­islax sem veidd­ist á Ís­landi í fyrra sé mögu­lega stroku­fisk­ur frá Fær­eyj­um.
Ein milljón eldislaxa drápust vegna óveðurs í Færeyjum
FréttirLaxeldi

Ein millj­ón eld­islaxa dráp­ust vegna óveð­urs í Fær­eyj­um

Fær­eyska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Bakkafrost lenti í skakka­föll­um í óveðri um mán­aða­mót­in og glat­ar um 10 pró­sent fram­leiðslu sinn­ar. Fyr­ir­tæk­ið upp­lýs­ir um þetta sjálft í til­kynn­ingu á með­an ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax hef­ur ekk­ert sagt sjálft um hlut­falls­lega sam­bæri­leg­an laxa­dauða hjá sér í Arnar­firði.

Mest lesið undanfarið ár