Fréttamál

Laxeldi

Greinar

Matvælastofnun fékk upplýsingar um laxadauða  frá Arnarlaxi sem byggðar voru á „vanmati“
FréttirLaxeldi

Mat­væla­stofn­un fékk upp­lýs­ing­ar um laxa­dauða frá Arn­ar­laxi sem byggð­ar voru á „van­mati“

Op­in­bera eft­ir­lits­stofn­un­in Mat­væla­stofn­un (MAST) styðst við upp­lýs­ing­ar frá lax­eld­is­fyr­ir­tæki sem það hef­ur eft­ir­lits­skyldu með en ger­ir ekki sjálf­stæða grein­ingu. Arn­ar­lax hef­ur glímt við al­var­legt ástand í sjókví­um sín­um í Arnar­firði en Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki haft sjálf­stætt eft­ir­lit með þeim at­burð­um.
Sjávarútvegsráðuneytið ræður tvo sérfræðinga með bein tengsl við hagsmunaaðila í laxeldi
FréttirLaxeldi

Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið ræð­ur tvo sér­fræð­inga með bein tengsl við hags­muna­að­ila í lax­eldi

Fyrr­ver­andi starfs­mað­ur ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­is stjórn­ar­for­manns Arn­ar­lax fast­ráð­inn sem sér­fræð­ing­ur. Tengda­dótt­ir Ein­ars Kr. Guð­finns­son­ar, eins helsta lobbí­ista lax­eld­is á Ís­landi, sömu­leið­is fast­ráð­in. Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið tel­ur þau ekki van­hæf til að fjalla um lax­eld­is­mál á Ís­landi.
Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið
Fréttir

Ræða við banda­rísk­an fjár­fest­inga­sjóð um Finna­fjarð­ar­verk­efn­ið

Trún­að­ar­á­kvæði í samn­ing­um Langa­nes­byggð­ar og Vopna­fjarð­ar­hrepps vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði hindr­ar að þeir verði gerð­ir op­in­ber­ir. Sveit­ar­fé­lög­in eru minni­hluta­eig­end­ur að þró­un­ar­fé­lagi og banda­rísk­ur fjár­fest­ir með sér­þekk­ingu á Norð­ur­slóð­um kem­ur lík­lega inn í næsta skrefi. Norsk­ir að­il­ar í lax­eldi horfa til svæð­is­ins.
Norski laxeldisrisinn Salmar orðinn meirihlutaeigandi í Arnarlaxi eftir 2,5 milljarða viðskipti
FréttirLaxeldi

Norski lax­eld­isris­inn Salm­ar orð­inn meiri­hluta­eig­andi í Arn­ar­laxi eft­ir 2,5 millj­arða við­skipti

Salm­ar kaup­ir rúm­lega 12 pró­senta hlut í Arn­ar­laxi af óþekkt­um að­il­um. Verð­mæti Arn­ar­lax um 20 millj­arð­ar króna mið­að við yf­ir­töku­til­boð­ið sem öðr­um hlut­höf­um hef­ur ver­ið gert. Kaup­verð hluta­bréf­anna um 2,5 millj­arð­ar. Salm­ar vill ekki gefa upp hver selj­andi bréf­anna er.

Mest lesið undanfarið ár