Aðili

Landspítalinn

Greinar

Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.
Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð
FréttirPlastbarkamálið

Land­spít­al­inn seg­ist ekki ná í ekkju plast­barka­þeg­ans til að veita henni fjár­hags­að­stoð

Hvorki Land­spít­al­inn né Karol­inska-sjúkra­hús­ið hafa náð tali af Mer­hawit Barya­mika­el Tes­faslase, ekkju fyrsta plast­barka­þeg­ans And­emariam Beyene, til að veita henni fjár­hags­að­stoð út af með­ferð sjúkra­hús­anna á eig­in­manni henn­ar ár­ið 2011. Mer­hawit fer huldu höfði í Sví­þjóð ásamt son­um sín­um þrem­ur.

Mest lesið undanfarið ár