Aðili

Landlæknisembættið

Greinar

Faraldurinn stóreykur hættu á sjálfsvígum
Úttekt

Far­ald­ur­inn stór­eyk­ur hættu á sjálfs­víg­um

Ljóst er að kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er far­inn að hafa al­var­leg áhrif á geð­heil­brigði þjóð­ar­inn­ar. Töl­ur lög­reglu benda til að sjálfs­víg séu um­tals­vert fleiri nú en vant er. Fag­fólk grein­ir aukn­ingu í inn­lögn­um á geð­deild eft­ir því sem lið­ið hef­ur á far­ald­ur­inn og veru­lega mik­ið fleiri lýsa sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­un­um.
Landlæknir, ljósmæður og Barnaheill gagnrýna nýtt frumvarp um fæðingarorlof
Fréttir

Land­lækn­ir, ljós­mæð­ur og Barna­heill gagn­rýna nýtt frum­varp um fæð­ing­ar­or­lof

Frum­varp Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra um fæð­ing­ar­or­lof er gagn­rýnt fyr­ir að taka frem­ur mið af rétti for­eldra en barna. Gagn­rýnt er í um­sögn­um um frum­varp­ið að það hafi ver­ið unn­ið af að­il­um sem tengj­ast vinnu­mark­aði en eng­in með sér­þekk­ingu á þörf­um barna hafi kom­ið þar að.
Ayahuasca-athafnir æ vinsælli á Íslandi: „Þetta brýtur á þér heilann“
ÚttektAndleg málefni

Aya­huasca-at­hafn­ir æ vin­sælli á Ís­landi: „Þetta brýt­ur á þér heil­ann“

Stund­in ræddi við fólk sem sótt hef­ur at­hafn­ir á Ís­landi þar sem hug­víkk­andi efn­is frá Suð­ur-Am­er­íku er neytt. Tug­ir manns koma sam­an und­ir hand­leiðslu er­lends „sham­an“ sem leið­ir þau í gegn­um reynsl­una sem er lík­am­lega og and­lega krefj­andi. Við­mæl­end­ur lýsa upp­lif­un­inni sem dauða og end­ur­fæð­ingu sem gjör­breyti raun­veru­leik­an­um, en var­að er við því að þau geti ver­ið hættu­leg.
Vara við brjóstapúðum eftir undarleg veikindi og þjáningu
Fréttir

Vara við brjósta­púð­um eft­ir und­ar­leg veik­indi og þján­ingu

Fjöldi ís­lenskra kvenna lýs­ir sams kon­ar lík­am­leg­um ein­kenn­um sem komu fram eft­ir að þær létu græða í sig brjósta­púða. Í við­tali við Stund­ina segja þrjár þeirra ein­kenn­in hafa minnk­að veru­lega eða horf­ið eft­ir að brjósta­púð­arn­ir voru fjar­lægð­ir. Lýta­lækn­ir seg­ir um­ræð­una mik­ið til ófag­lega. Eft­ir­liti með ígræðsl­um er ábóta­vant hér­lend­is.
Tilkynning um hermannaveiki í blokk fyrir eldri borgara vekur ugg
FréttirHeilbrigðismál

Til­kynn­ing um her­manna­veiki í blokk fyr­ir eldri borg­ara vek­ur ugg

Íbú­um á Granda­vegi 47 barst ný­lega orð­send­ing frá sótt­varn­ar­lækni og Heil­brigðis­eft­ir­liti Reykja­vík­ur þess efn­is að mik­ið magn her­manna­veikis­bakt­erí­unn­ar hefði fund­ist í einni íbúð blokk­ar­inn­ar. Dótt­ir ní­ræðr­ar konu í blokk­inni hef­ur veru­leg­ar áhyggj­ur af móð­ur sinni en her­manna­veiki er bráð­drep­andi fyr­ir fólk sem er veikt fyr­ir.
Önnur rang­færsla í feril­skránni: Fé­lag sér­kennara segir ekki rétt að Anna Kol­brún hafi verið rit­stjóri Glæða
FréttirKlausturmálið

Önn­ur rang­færsla í fer­il­skránni: Fé­lag sér­kenn­ara seg­ir ekki rétt að Anna Kol­brún hafi ver­ið rit­stjóri Glæða

Í gær sendi Fé­lag þroska­þjálfa á Ís­landi út yf­ir­lýs­ingu þar sem fram kom að Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­kona Mið­flokks­ins, hefði hvorki hlot­ið til­skylda mennt­un né feng­ið starfs­leyfi frá land­lækni þótt hún titl­aði sig þroska­þjálfa í fer­il­skrá. Nú stað­fest­ir Fé­lag sér­kenn­ara á Ís­landi að Anna Kol­brún hafi aldrei ver­ið rit­stjóri Glæða þrátt fyr­ir að titla sig þannig.

Mest lesið undanfarið ár