Flokkur

Kynferðisleg áreitni

Greinar

Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“
FréttirSéra Gunnar

Ferm­ing­ar­barn séra Gunn­ars: „Ég var grát­andi hjá hon­um þeg­ar hann gerði þetta.“

Kol­brún Lilja Guðna­dótt­ir til­kynnti um að séra Gunn­ar Björns­son hefði káf­að á henni þeg­ar hún var 13 ára og ótt­að­ist um vin­konu sína eft­ir bíl­slys. Mál henn­ar fór ekki fyr­ir dóm­stóla, ólíkt tveim­ur öðr­um á Sel­fossi sem hann var sýkn­að­ur fyr­ir. Hún seg­ir sátta­fund hjá bisk­upi hafa ver­ið eins og at­riði úr Ára­móta­s­kaup­inu.
„Samfélagið trúði okkur ekki“
ViðtalSéra Gunnar

„Sam­fé­lag­ið trúði okk­ur ekki“

Mæðg­urn­ar Lilja Magnús­dótt­ir og Helga María Ragn­ars­dótt­ir segja að sam­fé­lag­ið á Sel­fossi hafi snú­ið við þeim baki eft­ir að Helga María sagði 16 ára frá því sem hún upp­lifði sem kyn­ferð­is­lega áreitni séra Gunn­ars Björns­son­ar í Sel­foss­kirkju. Sam­særis­kenn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir þeirra lifi enn góðu lífi í bæn­um. Tíu ár eru nú lið­in frá því að Hæstirétt­ur sýkn­aði í máli Helgu og annarr­ar ung­lings­stúlku.
Jón Baldvin kærir: „Sögur spunnar í sömu leiksmiðjunni“
Fréttir

Jón Bald­vin kær­ir: „Sög­ur spunn­ar í sömu leiksmiðj­unni“

Al­dís Schram skrif­aði hand­rit byggt á eig­in lífi og sýndi með­al ann­ars Elísa­betu Ronalds­dótt­ur kvik­mynda­gerð­ar­konu. Elísa­bet seg­ir Bryn­dísi Schram hafa hringt í sig í kjöl­far­ið og sagt að barn­ung Al­dís hafi „reynt við“ föð­ur sinn. Jón Bald­vin Hanni­bals­son seg­ir að handit­ið sé upp­sprett­an að sög­um 23 kvenna sem saka hann um kyn­ferð­is­lega áreitni.

Mest lesið undanfarið ár