Flokkur

Kosningar

Greinar

Framsóknarflokkurinn tilbúinn til að reka ríkissjóð með halla um fyrirsjáanlega framtíð
FréttirKosningastundin

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn til­bú­inn til að reka rík­is­sjóð með halla um fyr­ir­sjá­an­lega fram­tíð

Ráð­ast þarf í kerf­is­breyt­ingu í öll­um vel­ferð­ar­mál­um þar sem fjár­fest verð­ur í fólki seg­ir Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík norð­ur. Hefð­bund­in hug­mynda­fræði sem bygg­ir á að það séu mála­flokk­ar kalli bara á út­gjöld er gjald­þrota að hans mati. Hann sjálf­ur og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn séu í sókn í átt að auk­inni fé­lags­hyggju.
Sósíalistar segjast ætla að útrýma fátækt á næsta ári og boða fordæmalitla útgjaldaaukningu
GreiningAlþingiskosningar 2021

Sósí­al­ist­ar segj­ast ætla að út­rýma fá­tækt á næsta ári og boða for­dæma­litla út­gjalda­aukn­ingu

Stefnu­mál Sósí­al­ista­flokks­ins kosta gríð­ar­lega fjár­muni sem flokk­ur­inn ætl­ar að mæta með auk­inni skatt­heimtu af hinum eigna­meiri. Flokk­ur­inn ger­ir ekki grein fyr­ir því hvaða fjár­hæð­ir gætu kom­ið í hlut rík­is­ins með þeim hætti. Sósí­al­ist­ar boða lækk­að­ar álög­ur á eldsneyti og það að dóm­stól­ar verði rudd­ir ef þörf kref­ur.
Tillögur Flokks fólksins í skattamálum kosta ríkissjóð á annað hundrað milljarða
FréttirAlþingiskosningar 2021

Til­lög­ur Flokks fólks­ins í skatta­mál­um kosta rík­is­sjóð á ann­að hundrað millj­arða

Flokk­ur fólks­ins vill hækka skatt­leys­is­mörk í 350 þús­und krón­ur. Ef það yrði nið­ur­stað­an myndu tekj­ur rík­is­ins skerð­ast gríð­ar­lega. Ekk­ert er í hendi með hvernig á að mæta slík­um tekju­sam­drætti en flokk­ur­inn lof­ar að „fjár­magna kosn­ingalof­orð­in“. Sé rýnt í þau lof­orð fæst ekki séð hvernig á að standa við þau.
Sjálfstæðisflokkurinn sér „efnahagsleg tækifæri“ vegna loftslagsbreytinga
GreiningAlþingiskosningar 2021

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sér „efna­hags­leg tæki­færi“ vegna lofts­lags­breyt­inga

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn legg­ur mik­ið upp úr því að fylgja eigi áfram þeirri efna­hags­stefnu sem mót­uð hafi ver­ið und­ir for­ystu flokks­ins. Eng­ar til­greind­ar til­lög­ur eru sett­ar fram um breyt­ing­ar á skatt­kerf­inu en lögð áhersla á auk­ið vægi einkafram­taks­ins og að rík­ið dragi úr að­komu sinni.

Mest lesið undanfarið ár