Fréttamál

Kjaradeila Eflingar og SA

Greinar

Ríkissáttasemjari: Lagði tillöguna fram og kynnti hana sem ákvörðun án kosts á samráði
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Rík­is­sátta­semj­ari: Lagði til­lög­una fram og kynnti hana sem ákvörð­un án kosts á sam­ráði

Í grein­ar­gerð Efl­ing­ar fyr­ir Fé­lags­dómi er því hald­ið fram að Efl­ingu hafi aldrei gef­ist tæki­færi á að ræða miðl­un­ar­til­lögu rík­is­sátta­semj­ara held­ur hafi hún ver­ið kynnt sem ákvörð­un sem bú­ið væri að taka. Efl­ing tel­ur það í and­stöðu við lög um stétt­ar­fé­lög og vinnu­deil­ur.
Ríkissáttasemjari: Skipaði Eflingu að afhenda kjörskrá en átti eftir að semja um vinnsluna
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Rík­is­sátta­semj­ari: Skip­aði Efl­ingu að af­henda kjör­skrá en átti eft­ir að semja um vinnsl­una

Rík­is­sátta­semj­ari fyr­ir­skip­aði Efl­ingu að af­henda kjör­skrá þeg­ar hann kynnti stétt­ar­fé­lag­inu miðl­un­ar­til­lögu. Dag­inn eft­ir lýsti hann því hins veg­ar yf­ir að að­eins hefði ver­ið um til­mæli að ræða. Áð­ur en Efl­ing gat brugð­ist við hafði rík­is­sátta­semj­ari svo stefnt fé­lag­inu fyr­ir dóm­stóla og kraf­ist af­hend­ing­ar kjör­skrár. Tíma­lína at­burða er rak­in hér.
Segist ekki taka efnislega afstöðu til miðlunartillögu sáttasemjara
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Seg­ist ekki taka efn­is­lega af­stöðu til miðl­un­ar­til­lögu sátta­semj­ara

„Aug­ljós­lega eru það dóm­stól­ar sem eiga síð­asta orð­ið,“ seg­ir Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra um fram­gang miðl­un­ar­til­lögu rík­is­sátta­semj­ara í deilu Efl­ing­ar og SA. Hún hafði áð­ur sagt að hún gæti ekki bet­ur séð en að sátta­semj­ari væri inn­an þeirra heim­ilda sem er að finna í lög­um.

Mest lesið undanfarið ár