Aðili

Katrín Jakobsdóttir

Greinar

„Verðbólgan ætlar að verða þrálátari en spáð var“
Fréttir

„Verð­bólg­an ætl­ar að verða þrálát­ari en spáð var“

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir að ástæð­ur þrálátr­ar verð­bólgu séu marg­þætt­ar. Þær séu með­al ann­ars vegna að­stæðna – fyrst í heims­far­aldri og svo þeg­ar stríð­ið í Úkraínu skall á. „Kost­ur­inn fyr­ir okk­ur hér á Ís­landi, mið­að við ann­ars stað­ar í Evr­ópu, er að það er margt sem vinn­ur með okk­ur. Þá vil ég sér­stak­lega nefna að hér er kröft­ug­ur vöxt­ur, það eru mik­il um­svif í hag­kerf­inu og skuldastað­an er ágæt í al­þjóð­legu sam­hengi.“
Umboðsmaður Alþingis sendi forsætisráðherra bréf vegna rafbyssumálsins
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is sendi for­sæt­is­ráð­herra bréf vegna raf­byssu­máls­ins

Um­boðs­mað­ur vill að for­sæt­is­ráð­herra taki af­stöðu til þess hvort ákvörð­un Jóns Gunn­ars­son­ar um að heim­ila lög­reglu al­mennt að bera og nota raf­byss­ur hafi fal­ið í sér „mik­il­væga stefnu­mörk­un eða áherslu­breyt­ingu“ og hafi þar af leið­andi átt að ræða á rík­is­stjórn­ar­fundi áð­ur en regl­un­um var hrint í fram­kvæmd.
Las um ákvörðun Jóns um að heimila lögreglu að nota rafbyssur í Morgunblaðinu
Fréttir

Las um ákvörð­un Jóns um að heim­ila lög­reglu að nota raf­byss­ur í Morg­un­blað­inu

Katrín Jak­obs­dótt­ir fór fram á það við Jón Gunn­ars­son að hann myndi gera grein fyr­ir ákvöðr­un sinni um að heim­ila lög­regl­unni að nota raf­byss­ur í rík­is­stjórn, eft­ir að hún las um ákvörð­un­ina í að­sendri grein sem hann skrif­aði. Það var gert tveim­ur vik­um síð­ar af öðr­um ráð­herra á fundi sem Jón mætti ekki á. Svandís Svavars­dótt­ir lét bóka and­stöðu sína við mál­ið.
Segist ekki taka efnislega afstöðu til miðlunartillögu sáttasemjara
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Seg­ist ekki taka efn­is­lega af­stöðu til miðl­un­ar­til­lögu sátta­semj­ara

„Aug­ljós­lega eru það dóm­stól­ar sem eiga síð­asta orð­ið,“ seg­ir Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra um fram­gang miðl­un­ar­til­lögu rík­is­sátta­semj­ara í deilu Efl­ing­ar og SA. Hún hafði áð­ur sagt að hún gæti ekki bet­ur séð en að sátta­semj­ari væri inn­an þeirra heim­ilda sem er að finna í lög­um.
Hverjar verða áherslur ráðamanna og stjórnmálafólks í dýrtíðinni framundan?
Úttekt

Hverj­ar verða áhersl­ur ráða­manna og stjórn­mála­fólks í dýr­tíð­inni framund­an?

Eft­ir ný­y­f­ir­staðna nefnd­ar­viku hefst fyrsti þing­fund­ur árs­ins klukk­an 15 í dag. Ým­is­legt verð­ur á dag­skrá þings­ins og hafa þing­menn og ráð­herr­ar í nógu að snú­ast á næst­unni. Heim­ild­in hafði sam­band við for­sæt­is­ráð­herra og for­ystu­fólk í stjórn­ar­and­stöð­unni til að taka púls­inn á því sem koma skal á næstu mán­uð­um á Al­þingi Ís­lend­inga.
Ótilgreindir „trúnaðarmenn“ ríkisstjórnarflokkanna komu að gerð stjórnarsáttmálans
FréttirNý ríkisstjórn

Ótil­greind­ir „trún­að­ar­menn“ rík­is­stjórn­ar­flokk­anna komu að gerð stjórn­arsátt­mál­ans

For­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins, VG og Fram­sókn­ar­flokks­ins segja í svör­um sín­um til Stund­ar­inn­ar að eng­inn að­ili eða fyr­ir­tæki hafi feng­ið greitt fyr­ir vinnu við stjórn­arsátt­mál­ann. Í svör­um þeirra allra eru til­greind­ir trún­að­ar­menn sem ekki eru nafn­greind­ir.

Mest lesið undanfarið ár