Aðili

Katrín Jakobsdóttir

Greinar

Forsætisráðherra vill breytingar svo upplýsingalög gildi um Alþingi
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra vill breyt­ing­ar svo upp­lýs­inga­lög gildi um Al­þingi

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra og Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, for­seti Al­þing­is, eru já­kvæð fyr­ir því að breyta upp­lýs­inga­lög­um þannig að þau nái einnig til Al­þing­is og dóm­stóla. Stund­in spurði alla þing­menn um þetta en fékk ein­ung­is svör frá sjö þing­mönn­um Vinstri grænna og frá þing­flokki Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Nú ræð­ur geð­þótti skrif­stofu Al­þing­is hvaða upp­lýs­ing­ar eru veitt­ar um starf­semi þings­ins.
Katrín tekur ekki afstöðu til þess hvort Bjarni hafi brotið siðareglur
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Katrín tek­ur ekki af­stöðu til þess hvort Bjarni hafi brot­ið siða­regl­ur

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir það „ekki hlut­verk for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins að kveða upp úr­skurði um það hvort siða­regl­ur hafa ver­ið brotn­ar í ein­stök­um til­vik­um“ í svari við fyr­ir­spurn um hvort siða­regl­um hefði ver­ið fylgt þeg­ar fjár­mála­ráð­herra sat á skýrsl­um um af­l­and­seign­ir Ís­lend­inga fram yf­ir þing­kosn­ing­ar ár­ið 2016.
Katrín vísar til vandræðamála vinstristjórnarinnar í vörn sinni fyrir Sigríði: „Þau leiddu ekki til afsagnar ráðherra“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Katrín vís­ar til vand­ræða­mála vinstri­stjórn­ar­inn­ar í vörn sinni fyr­ir Sig­ríði: „Þau leiddu ekki til af­sagn­ar ráð­herra“

For­sæt­is­ráð­herra benti á að ráð­herra hefði feng­ið á sig dóma vegna brota á skipu­lagslög­um án þess að segja af sér og tal­aði jafn­framt um „dóma vegna brota á jafn­rétt­is­lög­um“. Sagð­ist Katrín ekki hafa kall­að sér­stak­lega eft­ir af­sögn­um ráð­herra þá, né ætla að gera það í máli Sig­ríð­ar And­er­sen.

Mest lesið undanfarið ár