Aðili

Jóna Sólveig Elínardóttir

Greinar

Sjálfstæðismenn tefji uppbyggingu íbúðarhúsa í Reykjavík
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn tefji upp­bygg­ingu íbúð­ar­húsa í Reykja­vík

Jóna Sól­veig El­ín­ar­dótt­ir, þing­mað­ur og vara­formað­ur Við­reisn­ar, seg­ir Sjálf­stæð­is­menn hafa taf­ið upp­bygg­ingu íbúð­ar­húsa í Reykja­vík því þeir hafa ekki vilj­að tala við Dag B. Eggerts­son, borg­ar­stjóra Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Pírat­ar segja frá­leitt að and­úð Sjálf­stæð­is­manna á sitj­andi borg­ar­stjórn skuli leiða til þess að fjöldi borg­ar­búa fær ekki þak yf­ir höf­uð­ið.
Tengdafaðir varaformanns Viðreisnar skipaður ráðuneytisstjóri án auglýsingar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Tengdafað­ir vara­for­manns Við­reisn­ar skip­að­ur ráðu­neyt­is­stjóri án aug­lýs­ing­ar

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son nýt­ir sér heim­ild í lög­um um ut­an­rík­is­þjón­ustu til að skipa ráðu­neyt­is­stjóra án aug­lýs­ing­ar. Ótt­arr Proppé og Björt Ólafs­dótt­ir, sam­ráð­herr­ar hans, börð­ust gegn fyr­ir­komu­lag­inu á síð­asta kjör­tíma­bili. Ráðu­neyt­is­stjór­inn er tengdafað­ir vara­for­manns Við­reisn­ar og for­manns ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Al­þing­is, en nefnd­inni er fal­ið að veita fram­kvæmda­vald­inu að­hald í ut­an­rík­is­mál­um.
Þingmaður Viðreisnar spyr hvers vegna fólki þyki nærvera vopnaðrar lögreglu óþægileg
FréttirVopnaburður lögreglu

Þing­mað­ur Við­reisn­ar spyr hvers vegna fólki þyki nær­vera vopn­aðr­ar lög­reglu óþægi­leg

„Er það vegna þess að fólk treyst­ir ekki ís­lensku sér­sveit­inni?“ spyr Jóna Sól­veig El­ín­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Við­reisn­ar og með­lim­ur í Þjóðarör­ygg­is­ráði, um and­stöðu við nær­veru vopn­aðra sér­sveit­ar­manna á fjöl­skyldu- og úti­há­tíð­um. Lög­regl­an hef­ur kvart­að und­an skorti á fjár­mögn­un í fjár­mála­áætl­un und­ir for­ystu Við­reisn­ar og var­að við áhrif­um þess á ör­yggi borg­ar­anna.

Mest lesið undanfarið ár