Svæði

Ísrael

Greinar

Grafarán, hórmang og smygl: Auður Dorritar Moussaieff
Fréttir

Grafarán, hór­mang og smygl: Auð­ur Dor­rit­ar Moussai­eff

Upp­runi fjöl­skyldu­veld­is Dor­rit­ar Moussai­eff er reifara­kennd saga. Að­al­per­sóna henn­ar er fað­ir Dor­rit­ar, Shlomo Moussai­eff. Ný­lega kom út bók­in Un­holy Bus­iness þar sem ólög­leg­ur flutn­ing­ur og versl­un á forn­mun­um fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs er skoð­að­ur í kjöl­inn, og er hlut­ur föð­ur Dor­rit­ar þar mjög fyr­ir­ferð­ar­mik­ill. Skatta­leg fim­leika­stökk Dor­rit­ar á milli landa til þess að halda fjár­mun­um ut­an seil­ing­ar skatta­yf­ir­valda höggva svo í sama knérunn og fað­ir­inn.
Skilaboð frá lögreglunni: „Lögreglan getur ekki tryggt öryggi“
Fréttir

Skila­boð frá lög­regl­unni: „Lög­regl­an get­ur ekki tryggt ör­yggi“

Lög­regl­an svar­ar fyr­ir það á Face­book af hverju tveir menn voru ekki hneppt­ir í gæslu­varð­hald vegna gruns um nauðg­un. Líf­leg­ar um­ræð­ur hafa spunn­ist við þráð þar sem Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ósk­ar eft­ir skýr­ing­um. Lög­regl­an seg­ist ekki geta tryggt ör­yggi borg­ara, en allra leiða sé leit­að við að upp­lýsa mál.

Mest lesið undanfarið ár