Svæði

Ísland

Greinar

Rúmlega 500 milljarða kvóti mun renna til erfingja aldinna eigenda 14 stórútgerða
ÚttektKvótinn

Rúm­lega 500 millj­arða kvóti mun renna til erf­ingja ald­inna eig­enda 14 stór­út­gerða

Meiri­hluti hluta­bréfa í 14 af 20 stærstu út­gerð­um Ís­lands er í eigu ein­stak­linga 60 ára eða eldri. Framsal hluta­bréfa eig­enda Sam­herja til barna sinna er því bara eitt dæmi af mörg­um sam­bæri­leg­um til­fell­um sem munu eiga sér stað með kyn­slóða­skipt­um í eign­ar­haldi á ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um. Fosæt­is­ráð­herra seg­ir mál­ið sýna mik­il­vægi þess að setja auð­linda­ákvæði í stjórn­ar­skrá svo af­nota­rétt­ur á kvóta geti ekki erfst kyn­slóð fram af kyn­slóð.
Kynhlutlaus baðherbergi ekki á dagskrá félagsmálaráðuneytisins
Fréttir

Kyn­hlut­laus bað­her­bergi ekki á dag­skrá fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins

Eng­in vinna er haf­in við að mæta kröf­um laga um kyn­rænt sjálfræði hvað varð­ar kyn­hlut­laus bað­her­bergi á vinnu­stöð­um. Vinnu­eft­ir­lit­ið tel­ur skipt­ar skoð­an­ir um mál­ið á vinnu­stöð­um. Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur seg­ir ólíð­andi að ekki sé unn­ið í sam­ræmi við lög í fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu.
Áhrif Bjarna á norræna þekkingarmiðlun
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Áhrif Bjarna á nor­ræna þekk­ing­ar­miðl­un

Ís­lensk stjórn­mála­menn­ing rakst á við nor­ræna þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra stöðv­aði ráðn­ingu á ís­lensk­um hag­fræð­ingi vegna póli­tískra skoð­ana. Sjálf­ur fékk hann harð­asta stuðn­ings­mann flokks­ins síns til að skrifa skýrslu á kostn­að skatt­greið­enda um or­sak­ir mesta efna­hags­lega áfalls Ís­lend­inga á síð­ustu ára­tug­umn.

Mest lesið undanfarið ár