Svæði

Ísland

Greinar

Stúdentagarðar sendu kröfu peningalauss nemanda í innheimtu í miðjum faraldri
ViðtalCovid-19

Stúd­enta­garð­ar sendu kröfu pen­inga­lauss nem­anda í inn­heimtu í miðj­um far­aldri

Ír­ansk­ur meist­ara­nemi fékk tauga­áfall eft­ir að hún flutti á Stúd­enta­garða. Sál­fræð­ing­ur henn­ar hvatti hana til að skipta um hús­næði um­svifa­laust. Úr­skurð­ar­nefnd Stúd­enta­garða neit­aði um­sókn henn­ar um að losna und­an leigu­samn­ingi og sendi úti­stand­andi skuld í inn­heimtu. Há­skóli Ís­lands steig á end­an­um inn í mál­ið og borg­aði skuld henn­ar.
Emmsjé Gauti í bleikum fötum: „Ég fell ekkert rosalega vel inn í þessa gömlu staðalmyndarkarlmennsku“
Viðtal

Emm­sjé Gauti í bleik­um föt­um: „Ég fell ekk­ert rosa­lega vel inn í þessa gömlu stað­al­mynd­ar­karl­mennsku“

Emm­sjé Gauti er að kynna nýju plöt­una sína, en hún er langt frá því að vera það eina sem brenn­ur á hon­um. Hann ræð­ir karl­mennsk­una, kynja­jafn­rétti, ras­isma og með­ferð yf­ir­valda og sam­fé­lags á mál­efn­um flótta­manna; mála­flokk sem stend­ur hon­um sér­stak­lega nærri vegna reynslu kon­unn­ar hans og fjöl­skyldu henn­ar.
Aðgerðir skortir og losun frá Íslandi eykst umfram skuldbindingar
FréttirLoftslagsbreytingar

Að­gerð­ir skort­ir og los­un frá Ís­landi eykst um­fram skuld­bind­ing­ar

Ný að­gerðaráætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar set­ur lofts­lags­markmið sem standa ná­granna­þjóð­un­um að baki. Fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar seg­ir óljóst hvernig standa eigi við þann hluta stefn­unn­ar sem snýr að vega­sam­göng­um, út­gerð og land­bún­aði. Ís­land hef­ur los­að langt um meira en mið­að var við í Kýótó-bók­un­inni.

Mest lesið undanfarið ár