Svæði

Ísland

Greinar

Ummæli forsætisráðherra ekki í samræmi við mat Útlendingastofnunar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Um­mæli for­sæt­is­ráð­herra ekki í sam­ræmi við mat Út­lend­inga­stofn­un­ar

„Það hef­ur aldrei ver­ið lát­ið standa á fjár­veit­ing­um til Út­lend­inga­stofn­un­ar eða kær­u­nefnd­ar­inn­ar til að ýta und­ir sem skjót­asta máls­með­ferð,“ sagði Bjarni Bene­dikts­son í um­ræð­um um út­lend­inga­lög­gjöf­ina. Raun­in er sú að Út­lend­inga­stofn­un hef­ur ekki feng­ið þá fjár­muni og þann mannafla sem stofn­un­in hef­ur kall­að eft­ir til að geta hrað­að máls­með­ferð og hald­ið í við fjölg­un hæl­is­um­sókna.
Einkarekið hjúkrunarheimili fjármagnað af ríkinu lánar hálfan milljarð í fasteignaviðskipti
Fréttir

Einka­rek­ið hjúkr­un­ar­heim­ili fjár­magn­að af rík­inu lán­ar hálf­an millj­arð í fast­eigna­við­skipti

Lán upp á ríf­lega hálf­an millj­arð króna hafa ver­ið veitt út úr rekstr­ar­fé­lagi Sól­túns á liðn­um ár­um. Pen­ing­arn­ir not­að­ir til að reisa íbúð­ir fyr­ir 60 ára og eldri sem seld­ar eru á mark­aði. Fram­kvæmda­stjóri Sól­túns tel­ur lán­veit­ing­arn­ar ekki vera á gráu svæði. Stærsti eig­andi Sól­túns hagn­að­ist um rúm­lega 700 millj­ón­ir króna í fyrra og greiddi út 230 millj­óna króna arð.

Mest lesið undanfarið ár