Svæði

Ísland

Greinar

Vitnisburður Bjarna Benediktssonar í Vafningsmálinu stangast á við gögn
Rannsókn

Vitn­is­burð­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar í Vafn­ings­mál­inu stang­ast á við gögn

Bjarni Bene­dikts­son tók virk­an þátt í fjár­fest­ing­um fé­lags föð­ur síns Hafsilf­urs ehf. sem var stór hlut­hafi í Glitni á ár­un­um fyr­ir hrun. Í gögn­un­um sem Stund­in fékk í gegn­um breska blað­ið The Guar­di­an eru mörg skjöl sem sýna að bank­inn leit á Bjarna sem eig­anda fé­lags­ins. Þetta fé­lag var einn af þát­tak­end­un­um í Vafn­ings­mál­inu sem Bjarni hef­ur sagt að hann hafi ein­göngu kom­ið að sem um­boðs­að­ili föð­ur síns og föð­ur­bróð­ur.
Óskattlagðar vaxtagreiðslur Norðuráls úr landi tvöfalt hærri en hagnaður fyrirtækisins
FréttirÁlver

Óskatt­lagð­ar vaxta­greiðsl­ur Norð­ur­áls úr landi tvö­falt hærri en hagn­að­ur fyr­ir­tæk­is­ins

Laga­setn­ing­in til að sporna við skatta­hag­ræð­ingu ál­fyr­ir­tækj­anna á Ís­landi mun ekki hafa mik­il áhrif á Norð­ur­ál og Alcoa. Vaxta­greiðsl­ur Norð­ur­áls frá Ís­landi til eig­in fyr­ir­tæk­is í Banda­ríkj­un­um nema rúm­lega 84 millj­ón­um, hærri upp­hæð en sam­bæri­leg­ar greiðsl­ur hjá Alcoa.
Forsætisráðherra bregst harkalega við fréttaflutningi
FréttirACD-ríkisstjórnin

For­sæt­is­ráð­herra bregst harka­lega við frétta­flutn­ingi

Bjarni Bene­dikts­son skamm­aði frétta­konu á 365 miðl­um fyr­ir fram­an sam­starfs­menn henn­ar á laug­ar­dag og þrá­spurði hvað­an hún hefði upp­lýs­ing­ar um fundi efna­hags- og skatta­nefnd­ar Al­þing­is. Í morg­un sendi svo blaða­mað­ur á Guar­di­an frá sér yf­ir­lýs­ingu til að leið­rétta orð for­sæt­is­ráð­herra um sam­skipti þeirra.
Jón Gnarr um Bjarta framtíð: „Þetta er líklega það sjoppulegasta sem ég hef orðið fyrir“
Fréttir

Jón Gn­arr um Bjarta fram­tíð: „Þetta er lík­lega það sjoppu­leg­asta sem ég hef orð­ið fyr­ir“

Jón Gn­arr, stofn­andi Besta flokks­ins og fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri, er harð­orð­ur í garð Bjartr­ar fram­tíð­ar. Hann seg­ir flokk­inn hafa siglt á sinni arf­leifð og seg­ist halda á lofti inn­taki og hug­mynda­fræði Besta flokks­ins. „Ég hef gef­ið þeim mik­ið en þau hafa aldrei gef­ið mér neitt, nema þenn­an skít núna,“ seg­ir hann.
Jafnréttisráðherra telur málin sem leiddu til stjórnarslita upplýst og fullrannsökuð
FréttirACD-ríkisstjórnin

Jafn­rétt­is­ráð­herra tel­ur mál­in sem leiddu til stjórn­arslita upp­lýst og full­rann­sök­uð

„Af of­an­greindu tel ég það vera upp­lýst að öll með­ferð máls­ins hafi ver­ið í sam­ræmi við með­ferð sam­bæri­legra mála og tengsl eins af með­mæl­end­um við þá­ver­andi fjár­mála­ráð­herra hafi ekki haft nein áhrif þar á svo séð verði,“ seg­ir í svari Þor­steins Víg­lunds­son­ar við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár