Svæði

Ísland

Greinar

Kraftur Jóns Kalmans
GagnrýniJólabækur

Kraft­ur Jóns Kalm­ans

Saga Ástu eft­ir Jón Kalm­an Stef­áns­son Út­gáfa: Bene­dikt­Ein­kunn: 4 stjörn­ur af 5 Jón Kalm­an Stef­áns­son er rit­höf­und­ur sem marg­ir hafa sterk­ar skoð­an­ir á. Sum­um finn­ast bæk­ur hans frá­bær­ar, nán­ast full­komn­ar, á með­an aðr­ir eiga erfitt með há­fleyg­an og ljóð­ræn­an stíl­inn. Ég þekki fólk sem elsk­ar bæk­ur Jóns Kalm­ans. En ég þekki líka fólk sem get­ur ekki les­ið hann út af...
Hneykslismál Sjálfstæðisflokksins ekki fyrirstaða, enda séu „vandamál í öllum flokkum“
FréttirStjórnmálaflokkar

Hneykslis­mál Sjálf­stæð­is­flokks­ins ekki fyr­ir­staða, enda séu „vanda­mál í öll­um flokk­um“

Ari Trausti Guð­munds­son, þing­mað­ur Vinstri grænna, legg­ur hneykslis­mál Sjálf­stæð­is­flokks­ins að jöfnu við mis­tök og galla annarra flokka. „Ég held að það séu vanda­mál í öll­um flokk­um,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir að­spurð um frænd­hygli Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Harma­geddon-við­tali.
„Staða mála heyrnarlausra er bara til skammar og á ábyrgð stjórnvalda“
ÚttektACD-ríkisstjórnin

„Staða mála heyrn­ar­lausra er bara til skamm­ar og á ábyrgð stjórn­valda“

Fjöl­skyld­ur heyrn­ar­lausra barna hafa flutt úr landi vegna skorts á úr­ræð­um á Ís­landi. Móð­ir fjór­tán ára drengs, sem get­ur ekki tjáð sig í heil­um setn­ing­um, hræð­ist hvað tek­ur við hjá hon­um að grunn­skóla lokn­um. For­stöðu­mað­ur Sam­skiptamið­stöðv­ar heyrn­ar­lausra og heyrn­ar­skertra seg­ir að heyrn­ar­laus börn verði fyr­ir kerf­is­bund­inni mis­mun­un þar sem ís­lenska kerf­ið sé langt á eft­ir ná­granna­lönd­um okk­ar.

Mest lesið undanfarið ár