Svæði

Ísland

Greinar

Víðir bóndi í stríði gegn laxeldinu:  „Hrafninn eyðilagði hér 80 rúllur“
FréttirLaxeldi

Víð­ir bóndi í stríði gegn lax­eld­inu: „Hrafn­inn eyði­lagði hér 80 rúll­ur“

Víð­ir Hólm Guð­bjarts­son, bóndi í Grænu­hlíð í Arnar­firði, hef­ur stað­ið í ára­löngu stappi við eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax. Bónd­inn á í mála­ferl­um við Arn­ar­lax í fé­lagi við aðra. Hef­ur áhyggj­ur af um­hverf­isáhrif­um lax­eld­is­ins. Arn­ar­lax vill ekki tjá sig um gagn­rýni Víð­is á fyr­ir­tæk­ið og seg­ir hana „til­hæfu­lausa“.
Tveir þingmenn VG sögðu nei: Rósa Björk og Andrés treysta ekki Sjálfstæðisflokknum
FréttirAlþingiskosningar 2017

Tveir þing­menn VG sögðu nei: Rósa Björk og Andrés treysta ekki Sjálf­stæð­is­flokkn­um

9 af 11 þing­mönn­um Vinstri grænna vilja hefja stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur við Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Andrés Ingi Jóns­son og Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir vilja það hins veg­ar ekki. Eitt skref tek­ið í átt að rík­is­stjórn Vinstri grænna, Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks.
Trompa „málefni“ spillingu og siðferði í stjórnmálum hjá VG?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillAlþingiskosningar 2017

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Trompa „mál­efni“ spill­ingu og sið­ferði í stjórn­mál­um hjá VG?

Vinstri græn tala bara um „mál­efni“ og „mál­efna­samn­inga“ í mögu­legu sam­starfi við Sjálf­stæð­is­flokk­in. Það er eins og spill­ing sé ekki mál­efni í hug­um flokks­ins og flokk­ur­inn vel­ur þá leið að loka aug­un­um fyr­ir for­tíð Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Bjarna Bene­dikts­son­ar til að kom­ast til valda. Veit flokk­ur­inn ekki að það var „mál­efn­ið“ spill­ing sem leiddi til þess að síð­ustu tvær rík­is­stjórn­ir hrökkl­uð­ust frá völd­um?

Mest lesið undanfarið ár