Svæði

Ísland

Greinar

Íslendingar eiga erfiðara með að biðja um hjálp
Viðtal

Ís­lend­ing­ar eiga erf­ið­ara með að biðja um hjálp

Ása Bjarna­dótt­ir hef­ur und­an­far­ið ár unn­ið sjálf­boða­liða­störf hjá Hjálp­ræð­is­hern­um og þar af hef­ur hún und­an­farna mán­uði unn­ið í fata- og nytja­mark­aði Hjálp­ræð­is­hers­ins, Hertex. „Ég er mjög gef­andi mann­eskja að eðl­is­fari og það er mjög gott að gefa af sér og sjá aðra brosa. Mér finnst að mað­ur eigi að gefa meira til sam­fé­lags­ins held­ur en að þiggja.“
Ótrúlegur ráðherraferill Sigríðar Andersen: Lögbrot, leyndarhyggja og harka gagnvart hælisleitendum
Úttekt

Ótrú­leg­ur ráð­herra­fer­ill Sig­ríð­ar And­er­sen: Lög­brot, leynd­ar­hyggja og harka gagn­vart hæl­is­leit­end­um

Fá­ir bera meiri ábyrgð en Sig­ríð­ur And­er­sen á van­traust­inu sem skap­að­ist á sviði stjórn­mála og dóm­stóla á síð­asta ári. Samt var hún aft­ur gerð að dóms­mála­ráð­herra og fær að sitja áfram þótt stað­fest sé að hún hafi brot­ið lög við skip­un lands­rétt­ar­dóm­ara. En hver er Sig­ríð­ur og hvað geng­ur henni til?
Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“
FréttirPanamaskjölin

Hús­leit á Arn­ar­nes­inu hjá fiskút­flytj­anda úr Pana­maskjöl­un­um: „Ég hef ekk­ert að fela“

Sig­urð­ur Gísli Björns­son grun­að­ur um stór­felld skattaund­an­skot. Eign­ir hans hafa ver­ið fryst­ar og hald lagt á banka­reikn­inga. Hann sagð­ist ekki hafa neitt að fela en neit­aði að ræða um skatta­skjóls­fé­lag­ið Freez­ing Po­int Corp. Hluti af stærri rann­sókn á við­skipta­vin­um Nordea-bank­ans í Lúx­em­borg.
Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum
ÚttektBDV-ríkisstjórnin

Nýtt úr­ræði fyr­ir eldri borg­ara nýt­ist helst vel stæð­um körl­um

Tæp­lega 30% ein­stak­linga sem fá elli­líf­eyri í dag frá Trygg­inga­stofn­un rík­is­ins mæta skil­yrð­um um sveigj­an­lega töku elli­líf­eyr­is sem fé­lags- og jafn­rétt­is­ráð­herra sam­þykkti á síð­ustu dög­um síð­asta árs. Hags­muna­að­ill­ar eru ósátt­ir við kjör aldr­aðra og að ráð­ist sé í svona sér­tæk­ar að­gerð­ir á með­an að al­menn­ir elli­líf­eyr­is­þeg­ar geta ekki þeg­ið mik­il laun.

Mest lesið undanfarið ár