Svæði

Ísland

Greinar

Ritstjórn Stundarinnar verðlaunuð fyrir umfjöllun um uppreist æru
Fréttir

Rit­stjórn Stund­ar­inn­ar verð­laun­uð fyr­ir um­fjöll­un um upp­reist æru

Stund­in fékk þrenn verð­laun sem veitt voru við há­tíð­lega at­höfn í Hörpu í dag. Rit­stjórn Stund­ar­inn­ar fékk blaða­manna­verð­laun árs­ins fyr­ir um­fjöll­un um upp­reist æru og ljós­mynd­ari Stund­ar­inn­ar var verð­laun­að­ur fyr­ir myndaröð árs­ins af sam­fé­lagi heim­il­is­lausra í Laug­ar­daln­um og portrait mynd árs­ins.
Fatlaður maður sækist eftir réttlæti eftir vistun í fangelsi
Fréttir

Fatl­að­ur mað­ur sæk­ist eft­ir rétt­læti eft­ir vist­un í fang­elsi

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son, lög­blind­ur mað­ur, var vist­að­ur í lok ní­unda ára­tug­ar­ins í opnu kvennafang­elsi á Suð­ur­landi þar sem hann upp­lifði nið­ur­læg­ingu og harð­ræði og leið eins og hann væri fangi. Hann hef­ur ósk­að eft­ir fundi með dóms­mála­ráð­herra vegna vist­un­ar full­orð­ins fatl­aðs fólks á vistheim­il­um.

Mest lesið undanfarið ár