Svæði

Ísland

Greinar

Kærði staðarhaldarann á Krýsuvík fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir

Kærði stað­ar­hald­ar­ann á Krýsu­vík fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni

Harpa Signý Bene­dikts­dótt­ir kom brot­in og bug­uð inn á Krýsu­vík eft­ir harða og langvar­andi neyslu fíkni­efna og með sögu af al­var­legu of­beldi. Hún seg­ir að á Krýsu­vík hafi lífi henn­ar ver­ið bjarg­að og sú stað­reynd að hún hafi kært stað­ar­hald­ar­ann fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni breyti engu þar um. Með­ferð­in þurfi að lifa, en viss­ir ein­stak­ling­ar þurfi að fara. Harpa seg­ir hér sögu sína og ástæð­ur þess að hún kærði mann­inn.
Þingmenn ítrekað beðnir um að nota bílaleigubíl en sögðu að hitt væri „þægilegra“
Fréttir

Þing­menn ít­rek­að beðn­ir um að nota bíla­leigu­bíl en sögðu að hitt væri „þægi­legra“

Þing­mönn­um var til­kynnt sér­stak­lega um 15 þús­und kíló­metra regl­una, bæði eft­ir kosn­ing­ar 2016 og kosn­ing­arn­ar í fyrra. Nokkr­ir ákváðu að fylgja regl­unni ekki þrátt fyr­ir skýr ákvæði siða­reglna um að þing­mönn­um beri að tryggja að end­ur­greiðsla kostn­að­ar sé „í full­komnu sam­ræmi“ við regl­ur þar um.

Mest lesið undanfarið ár