Svæði

Ísland

Greinar

Að kaupa „fjarðarurriðann“ í sekknum
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillFiskeldi

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Að kaupa „fjarð­ar­urrið­ann“ í sekkn­um

Ís­lenskt fisk­sölu­fyr­ir­tæki sem sel­ur regn­bogasil­ung mun kalla fisk­inn „fjarð­ar­urriða“. Fyr­ir­tæk­ið vildi kalla af­urð­ina „sjó­urriða“ en það nafn er einnig stund­um not­að um villt­an sjó­birt­ing. Ingi F. Vil­hjálms­son velt­ir mark­aðs­setn­ing­unni fyr­ir sér í pistli. Mat­væla­stofn­un hef­ur hvorki sam­þykkt orð­ið „regn­bogaurrði“ né „fjarð­ar­urriði“ en er mót­fall­ið vill­andi notk­un á „sjó­urriði“ um eld­islax.

Mest lesið undanfarið ár