Svæði

Ísland

Greinar

Sýslumaður vitnaði í Braga og sagði ásakanir „tilhæfulausar“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Sýslu­mað­ur vitn­aði í Braga og sagði ásak­an­ir „til­hæfu­laus­ar“

Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu full­yrti í dag­sektar­úrskurði gegn móð­ur að ekk­ert benti til þess að fað­ir hefði brot­ið gegn dætr­um sín­um þrátt fyr­ir að for­stöðu­mað­ur Barna­húss teldi vís­bend­ing­ar frá list­með­ferð­ar­fræð­ingi um kyn­ferð­is­brot trú­verð­ug­ar. „List­með­ferð­ar­fræð­ing­um er ekki að mér vit­andi ætl­að það hlut­verk að rann­saka grun um meint kyn­ferð­is­brot,“ seg­ir lög­mað­ur föð­ur­ins.
Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Pistill

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Op­ið bréf til dóms­mála­ráð­herra: Órétt­látt við­horf til þo­lenda of­beld­is

Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir, ein þeirra sem sagði frá reynslu sinni í #met­oo fjöl­skyldu­tengsl, skrif­ar op­ið bréf í von um að vekja at­hygli ráð­herra á því að hags­muna­gæslu barna sem búa við of­beldi er veru­lega ábóta­vant í ákvörð­un sýslu­manns og hvernig órétt­látt við­horf til þo­lenda of­beld­is birt­ist þar.

Mest lesið undanfarið ár