Svæði

Ísland

Greinar

Eigandi Hótel Adam við Júlíus Vífil: „Þú ert lagður í einelti“
FréttirPanamaskjölin

Eig­andi Hót­el Adam við Júlí­us Víf­il: „Þú ert lagð­ur í einelti“

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son ber af sér sak­ir í Face­book-færslu vegna meintra brota sem hér­aðssak­sókn­ari hef­ur ákært hann fyr­ir. Hann fær stuðn­ing frá vin­um í at­huga­semd­um, með­al ann­ars frá eig­anda Hót­el Adam sem seg­ist standa í sama bar­daga eft­ir að hót­el­inu var lok­að og hann sak­að­ur um kyn­ferð­is­lega áreitni.
Gunnlaugur óánægður með skrif lektors – vill ræða við vinnuveitanda hans
Fréttir

Gunn­laug­ur óánægð­ur með skrif lektors – vill ræða við vinnu­veit­anda hans

Gunn­laug­ur Sig­munds­son, fað­ir Sig­mund­ar Dav­íðs, for­manns Mið­flokks­ins, sendi bréf á ís­lensk­an lektor við Há­skól­ann í Lundi þar sem hann út­húð­aði hon­um og kall­aði illa upp­lýst­an kjána. Þá bað hann kenn­ar­ann um að­stoð við að koma sér í sam­band við starfs­mann inn­an skól­ans svo hann gæti kvart­að und­an hon­um.

Mest lesið undanfarið ár