Svæði

Ísland

Greinar

Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar
Fréttir

Sömu nið­ur­stöð­ur í tveim­ur hrun­skýrsl­um Hann­es­ar

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son birti skýrslu um er­lenda áhrifa­þætti hruns­ins á vef evr­ópskr­ar hug­veitu íhalds­manna, en óbirt skýrsla um sama efni fyr­ir fjár­mála­ráðu­neyt­ið er þrem­ur ár­um á eft­ir áætl­un. „Sama efni sem hann fjall­ar um og á að vera í hinni skýrsl­unni,“ seg­ir for­stöðu­mað­ur Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar, sem hyggst ekki lesa hana. Ráðu­neyt­ið hef­ur þeg­ar greitt 7,5 millj­ón­ir fyr­ir vinn­una.
Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Mið­flokk­ur­inn tap­aði 16 millj­ón­um í fyrra

Rekst­ur Mið­flokks­ins var nei­kvæð­ur um 16 millj­ón­ir króna ár­ið 2017 sam­kvæmt árs­reikn­ingi. Flokk­ur­inn skuld­aði rúm­ar 17 millj­ón­ir í árs­lok og eig­ið fé var nei­kvætt um 16 millj­ón­ir króna. Flokk­ur­inn fékk 3 millj­ón­ir úr rík­is­sjóði í fyrra en fær 71,5 í ár eft­ir hækk­un á fram­lög­um til stjórn­mála­flokka.
Opið bréf til Sigríðar Á. Andersen
Móðir og forsjárforeldri
Pistill

Móðir og forsjárforeldri

Op­ið bréf til Sig­ríð­ar Á. And­er­sen

Móð­ir í um­gengn­is­deilu, sem Stund­in hef­ur fjall­að um, send­ir Sig­ríði Á. And­er­sen op­ið bréf: „Ef nið­ur­staða fag­að­ila, áhyggj­ur for­sjár­for­eldr­is, af­ger­andi nið­ur­staða Barna­húss og sjón­ar­mið barn­anna hafa ekk­ert vægi í mati sýslu­manns og dóms­mála­ráðu­neyt­is á of­beldi gegn barni, hvaða gögn hafa það þá? Hvaða skila­boð vill dóms­mála­ráðu­neyt­ið senda börn­um?“

Mest lesið undanfarið ár