Svæði

Ísland

Greinar

FA kvartar í kjölfar fréttaflutnings Stundarinnar: „Skýrt og skjalfest brot á sáttinni“
FréttirEfnahagsmál

FA kvart­ar í kjöl­far frétta­flutn­ings Stund­ar­inn­ar: „Skýrt og skjalfest brot á sátt­inni“

ePóst­ur, dótt­ur­fé­lag Ís­land­s­pósts, reið­ir sig enn á vaxta­laust lán frá móð­ur­fé­lag­inu þrátt fyr­ir að Ís­land­s­póst­ur hafi skuld­bund­ið sig með sátt við Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið til að hverfa frá slík­um við­skipta­hátt­um. Fé­lag at­vinnu­rek­enda ætl­ast til þess að sam­keppn­is­yf­ir­völd taki hart á þessu.

Mest lesið undanfarið ár