Svæði

Ísland

Greinar

Salan á Hugin gerði þrjá bræður að skattakóngum Vestmannaeyja
FréttirTekjulistinn 2021

Sal­an á Hug­in gerði þrjá bræð­ur að skattakóng­um Vest­manna­eyja

Þrír bræð­ur verma efstu sæt­in yf­ir tekju­hæstu Vest­manna­ey­ing­ana á síð­asta ári. Arð­ur af út­gerð­ar­fyr­ir­tækj­um skil­ar fólki í efstu fjög­ur sæt­in. Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, að­aleig­andi Ís­fé­lags Vest­manna­eyja, kemst ekki á lista yf­ir tekju­hæsta 1 pró­sent lands­manna sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá.
Fjármálastjóri Samherja í Namibíu vissi ekkert um mútugreiðslurnar
FréttirSamherjaskjölin

Fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu vissi ekk­ert um mútu­greiðsl­urn­ar

Adéll Pay, fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu á ár­un­um 2016 til 2020, vissi að eig­in sögn ekki um mútu­greiðsl­ur fé­lags­ins til ráða­manna í land­inu. Pay gerð­ist upp­ljóstr­ari hjá ákæru­vald­inu í Namib­íu í mál­inu, með sams kon­ar hætti og Jó­hann­es Stef­áns­son'. Fjár­mála­stjóri Sam­herja á Spáni, Ingvar Júlí­us­son, seg­ir Pay hafa vit­að af greiðsl­un­um.
Hagnaðist um 1660 milljónir: Seldi hlutabréf til félags sem fyrrverandi framkvæmdastjórinn stýrir
Fréttir

Hagn­að­ist um 1660 millj­ón­ir: Seldi hluta­bréf til fé­lags sem fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjór­inn stýr­ir

Eign­ar­halds­fé­lag 'Bjarna Ár­manns­son­ar skil­aði 1.660 millj­óna hagn­aði í fyrra. Ein af eign­un­um sem fé­lag­ið seldi var orku­fyr­ir­tæk­ið Ís­lensk orkumiðl­un. Verð­mat fyr­ir­tæk­is­ins var að miklu leyti við­skipta­vild upp á 600 millj­ón­ir og tengd­ist Bjarni for­stjóra kaup­and­ans nán­um bönd­um.
Reykvísk fjölskylda hagnaðist um 2,5 milljarða á tæknilausnum í baráttunni við Covid-19
FréttirTekjulistinn 2021

Reyk­vísk fjöl­skylda hagn­að­ist um 2,5 millj­arða á tækni­lausn­um í bar­átt­unni við Covid-19

Inga Dóra Sig­urð­ar­dótt­ir er skatta­drottn­ing Ís­lands. Hún hagn­að­ist um tæpa tvo millj­arða á sölu á hluta­bréf­um í danska fyr­ir­tæk­inu ChemoMetec, ásamt eig­in­manni sín­um, Berki Arn­við­ar­syni. Syn­ir henn­ar tveir högn­uð­ust báð­ir um tæp­ar 250 millj­ón­ir króna og eru á lista yf­ir 50 tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana ár­ið 2020.

Mest lesið undanfarið ár