Svæði

Ísland

Greinar

Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni
FréttirViðskiptafléttur

Seldu Tor­tóla­fé­lagi hluti sína í Bakka­vör með láni

Bakka­var­ar­bræð­urn­ir Lýð­ur og Ág­úst Guð­munds­syn­ir eru með­al rík­ustu manna Bret­lands eft­ir upp­kaup sín á Bakka­vör Group. Bræð­urn­ir eign­uð­ust Bakka­vör aft­ur með­al ann­ars með því að nýta sér fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands sem gerði þeim kleift að fá 20 pró­senta af­slátt á ís­lensk­um krón­um.
Ráðuneytið sagði fjárlaganefnd ósatt um fjárhagsvanda Íslandspósts
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráðu­neyt­ið sagði fjár­laga­nefnd ósatt um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið veitti fjár­laga­nefnd Al­þing­is vill­andi upp­lýs­ing­ar um fjár­hags­vanda Ís­land­s­pósts og gaf skýr­ing­ar sem stang­ast á við mat eft­ir­lits­að­ila. Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra sit­ur í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins sem hef­ur sætt rann­sókn­um vegna meintra brota á sam­keppn­is­lög­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu