Svæði

Ísland

Greinar

Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins
ViðtalEvrópumál

Varoufa­k­is: Ís­lend­ing­ar heppn­ir að standa ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins

Yan­is Varoufa­k­is kynnt­ist skugga­hlið­um Evr­ópu­sam­starfs­ins sem fjár­mála­ráð­herra Grikk­lands en nú berst hann fyr­ir rót­tæk­um breyt­ing­um á um­gjörð ESB. Stund­in spurði Varoufa­k­is um fram­tíð um­bóta­stjórn­mála í Evr­ópu, upp­gang nú­tímafas­isma og efna­hags­vand­ann á evru­svæð­inu. Hann tel­ur að Evr­ópa hefði far­ið bet­ur út úr al­þjóð­legu fjár­málakrepp­unni ef for­dæmi Ís­lands hefði ver­ið fylgt í aukn­um mæli og byrð­um velt yf­ir á kröfu­hafa frem­ur en skatt­greið­end­ur.
Hæstiréttur veitir Glitni HoldCo áfrýjunarleyfi til að úrskurða hvort Stundin eigi að afhenda gögn
FréttirGlitnisgögnin

Hæstirétt­ur veit­ir Glitni HoldCo áfrýj­un­ar­leyfi til að úr­skurða hvort Stund­in eigi að af­henda gögn

Lög­bann­ið er fall­ið úr gildi en mál Glitn­is HoldCo gegn Stund­inni held­ur áfram fyr­ir Hæsta­rétti, sam­kvæmt ákvörð­un rétt­ar­ins. Hæstirétt­ur ætl­ar að fjalla um kröf­ur Glitn­is HoldCo þess efn­is að við­ur­kennt verði að Stund­inni sé óheim­ilt að byggja á Glitn­is­skjöl­un­um og beri að af­henda gögn­in.
Sagan af misnotkun Kaupþings á manni: „Þú verður að kannast við þetta félag “
FréttirDómsmál

Sag­an af mis­notk­un Kaupþings á manni: „Þú verð­ur að kann­ast við þetta fé­lag “

Kaupþing í Lúx­em­borg lét fjár­sterk­an við­skipta­vin bank­ans, Skúla Þor­valds­son, eiga fyr­ir­tæki sem not­að var til að fremja lög­brot án þess að Skúli vissi af því. Í bók­inni Kaupþt­hink­ing er þessi ótrú­lega saga sögð en hún end­aði á því að Skúli hlaut dóm fyr­ir pen­inga­þvætti af gá­leysi.
Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Svig­rúm til launa­hækk­ana og ábyrgð á stöð­ug­leika

„Það eru ekki lág­launa­stétt­irn­ar sem með kröf­um sín­um ógna stöð­ug­leika hag­kerf­is­ins,“ skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri. „Sé sú ógn fyr­ir hendi felst hún í því að há­tekju­hóp­arn­ir uni því ekki að hænu­skref séu tek­in í átt til launa­jöfn­uð­ar og hæstu laun verði hækk­uð til sam­ræm­is við lægri laun.“

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu