Svæði

Ísland

Greinar

Fjárfestingar eiginkonu Hreiðars Más í ferðaþjónustu gegnum Tortólu og Lúxemborg fóru leynt
Fréttir

Fjár­fest­ing­ar eig­in­konu Hreið­ars Más í ferða­þjón­ustu gegn­um Tor­tólu og Lúx­em­borg fóru leynt

Eign­ar­hald eig­in­konu Hreið­ars Más Sig­urðs­son­ar, fyrr­ver­andi for­stjóra Kaupþings, á sjóði sem fjár­festi í ís­lenskri ferða­þjón­ustu hef­ur far­ið leynt í átta ár. Mál­ið sýn­ir hversu auð­velt get­ur ver­ið fyr­ir er­lenda lög­að­ila að stunda fjár­fest­ing­ar á Ís­landi, án þess að fyr­ir liggi um hverja ræð­ir.
Einkarekið lækningafyrirtæki selt fyrir 850 milljónir eftir 585 milljóna arðgreiðslur til hluthafa
FréttirArðgreiðslur

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki selt fyr­ir 850 millj­ón­ir eft­ir 585 millj­óna arð­greiðsl­ur til hlut­hafa

Bæði heil­brigð­is­ráð­herra og for­stjóri Sjúkra­trygg­inga eru mót­falln­ar arð­greiðsl­um úr einka­rekn­um lækn­inga­fyr­ir­tækj­um. Eig­end­ur Lækn­is­fræði­legr­ar mynd­grein­ing­ar þurfa að taka minnst 100 millj­ón­ir á ári út úr rekstr­in­um til að geta stað­ið í skil­um eft­ir að hafa keypt fyr­ir­tæk­ið á 850 millj­ón­ir króna. Sex lækn­ar hafa feng­ið 180 millj­ón­ir króna á mann í arð og sölu­hagn­að.
Ríkisforstjóri ákvarðar laun annars ríkisforstjóra
FréttirKjaramál

Rík­is­for­stjóri ákvarð­ar laun ann­ars rík­is­for­stjóra

For­stjóri Ís­land­s­pósts er stjórn­ar­formað­ur Isa­via og í starfs­kjara­nefnd fyr­ir­tæk­is­ins sem ger­ir til­lögu um launa­kjör for­stjóra og fram­kvæmda­stjóra dótt­ur­fé­laga þess. Gríð­ar­legt launa­skr­ið hef­ur átt sér stað eft­ir að lög um brott­fall kjara­ráðs tóku gildi og ákvörð­un­ar­vald­ið um laun stjórn­enda var flutt til stjórna.

Mest lesið undanfarið ár