Svæði

Ísland

Greinar

Fjórtán ára fangelsi fyrir manndráp: „Auðveldara að lifa með þessum dómi,“ segir sonur hins látna
Fréttir

Fjór­tán ára fang­elsi fyr­ir mann­dráp: „Auð­veld­ara að lifa með þess­um dómi,“ seg­ir son­ur hins látna

Lands­rétt­ur dæmid Val Lýðs­son í fjór­tán ára fang­elsi fyr­ir mann­dráp á bróð­ur sín­um að Gýgjar­hóli II. Ingi Rafn Ragn­ars­son, son­ur hins látna, seg­ir dóm­inn vera létti fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Í dóms­orði seg­ir að árás­in hafi ver­ið svo ofsa­feng­in að Vali hljóti að hafa ver­ið ljóst að bani hlyt­ist af henni.

Mest lesið undanfarið ár