Svæði

Ísland

Greinar

Þegar markaðir veðja gegn mannkyninu
GreiningHamfarahlýnun

Þeg­ar mark­að­ir veðja gegn mann­kyn­inu

Rekja má meira en helm­ing af út­blæstri gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna iðn­að­ar síð­ustu þrjá ára­tugi til 25 stærstu kola-, olíu- og gas­fyr­ir­tækja heims. Fyr­ir­tæk­in ham­ast gegn að­gerð­um stjórn­valda í lofts­lags­mál­um – enda eru eign­ir og hluta­bréf fyr­ir­tækj­anna verð­met­in út frá mark­mið­um um að brenna marg­falt meira jarð­efna­eldsneyti held­ur en vist­kerfi jarð­ar þol­ir.
Félag Róberts tapar 16 milljörðum  en hann er eignamikill í skattaskjólum
FréttirViðskiptafléttur

Fé­lag Ró­berts tap­ar 16 millj­örð­um en hann er eigna­mik­ill í skatta­skjól­um

Al­votech, lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæki Ró­berts Wessman, er með nærri 30 millj­arða nei­kvætt eig­ið fé en er enn­þá í upp­bygg­ing­ar­fasa. Ró­bert á hluti í fé­lag­inu og millj­arða króna eign­ir, með­al ann­ars á Ís­landi, í gegn­um flók­ið net eign­ar­halds­fé­laga sem end­ar í skatta­skjól­inu Jers­ey.
Áhrif loftslagsáætlunar háð mikilli óvissu
GreiningHamfarahlýnun

Áhrif lofts­lags­áætl­un­ar háð mik­illi óvissu

Eng­in rík­is­stjórn hef­ur sett sér jafn há­leit markmið í lofts­lags­mál­um og rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. En mark­mið­in eru fjar­læg og helsta stefnuplagg­ið, Að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um 2018–2030, hef­ur sætt harðri gagn­rýni um­hverf­is­vernd­ar­sam­taka sem segja stefnumið­in óljós og ill­mæl­an­leg. Af 34 boð­uð­um að­gerð­um eru 28 of óskýr­ar og lítt út­færð­ar til að unnt sé að fram­reikna vænt­an­leg­an ávinn­ing í formi sam­drátt­ar í los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda.

Mest lesið undanfarið ár