Svæði

Ísland

Greinar

Fólkið sem hatar Gretu
GreiningLoftslagsbreytingar

Fólk­ið sem hat­ar Gretu

Hin 16 ára Greta Thun­berg hef­ur ver­ið á milli tann­anna á fólki síð­an hún byrj­aði ný­lega að vekja heims­at­hygli fyr­ir bar­áttu sína á sviði um­hverf­is­mála. Hóp­ar og ein­stak­ling­ar, sem af­neita lofts­lags­vís­ind­um, hafa veist harka­lega að henni á op­in­ber­um vett­vangi. Barna­hjálp Sam­ein­uðu þjóð­anna á Ís­landi sá sig knúna til að vara sér­stak­lega við orð­ræð­unni í garð Gretu.
Orð Geithner á skjön við hrunskýrslu Hannesar
FréttirHrunið

Orð Geit­hner á skjön við hrun­skýrslu Hann­es­ar

Timot­hy Geit­hner, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Banda­ríkj­anna, seg­ir ut­an­rík­is­stefnu Ís­lands aldrei hafa ver­ið rædda þeg­ar hug­mynd­um um gjald­eyr­is­skipta­samn­ing í hrun­inu 2008 var hafn­að. Í skýrslu Hann­es­ar Hólm­steins Giss­ur­ar­son­ar sagði hann ástæð­una vera að Ís­land hefði ekki leng­ur ver­ið hern­að­ar­lega mik­il­vægt í aug­um Banda­ríkj­anna.
Lögmannsskrifstofa ráðgjafa stjórnvalda veitti  Lindarhvoli tugmilljóna þjónustu
FréttirEftirmál bankahrunsins

Lög­manns­skrif­stofa ráð­gjafa stjórn­valda veitti Lind­ar­hvoli tug­millj­óna þjón­ustu

Stein­ar Þór Guð­geirs­son lög­fræð­ing­ur var skip­að­ur í skila­nefnd Kaupþings þeg­ar Fjár­mála­eft­ir­lit­ið tók bank­ann yf­ir 9. októ­ber 2008. Hann tók við fo­mennsku í nefnd­inni um hálf­um mán­uði síð­ar og stýrði störf­um henn­ar til árs­loka 2011, eða þar til skila­nefnd­in var lögð nið­ur og slita­stjórn tók við verk­efn­um henn­ar. Ár­ið 2018 hafði Stein­ar Þór ríf­lega 1,2 millj­ón­ir króna í mán­að­ar­laun og ár­ið áð­ur...

Mest lesið undanfarið ár