Svæði

Ísland

Greinar

Laun og bónusar jafngiltu 26 milljónum í mánaðarlaun
FréttirEftirmál bankahrunsins

Laun og bónus­ar jafn­giltu 26 millj­ón­um í mán­að­ar­laun

Ótt­ar Páls­son var for­stjóri Straums-Burða­ráss ár­ið 2009 þeg­ar til stóð að greiða allt að 10 millj­arða í bónusa hjá fjár­fest­inga­bank­an­um. Vegna nei­kvæðr­ar um­ræðu þar um var sú ákvörð­un dreg­in til baka og Ótt­ar baðst af­sök­un­ar. Sex ár­um síð­ar greiddi ALMC, sem fer með eign­ir Straums, um 3,4 millj­arða í bón­us. Ótt­ar sit­ur í stjórn ALMC.
Björgólfur Thor lítið sýnilegur á Íslandi
FréttirLeigumarkaðurinn

Björgólf­ur Thor lít­ið sýni­leg­ur á Ís­landi

Björgólf­ur Thor er að­eins stjórn­ar­mað­ur í einu ís­lensku fé­lagi, þrátt fyr­ir að vera lan­g­rík­asti Ís­lend­ing­ur­inn. Tveir helstu sam­verka­menn Björgólfs Thors eru stærstu hlut­haf­ar leigu­fé­lags­ins Ás­brú­ar á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu. Eign­ar­hald­ið er í gegn­um Lúx­em­borg. Talskona Björgólfs seg­ir hann ekki tengj­ast fé­lag­inu, þótt heim­il­is­föng­in fari sam­an.

Mest lesið undanfarið ár