Flokkur

Innlent

Greinar

Veittu vildarviðskiptavinum 60  milljarða lán með tölvupóstum
ÚttektGlitnisgögnin

Veittu vild­ar­við­skipta­vin­um 60 millj­arða lán með tölvu­póst­um

Glitn­ir veitti vild­ar­við­skipta­vin­um sín­um mik­ið magn hárra pen­inga­mark­aðslána án þess að skrif­að væri und­ir samn­ing um þau. Bank­inn skoð­aði rift­an­ir á upp­greiðslu fjöl­margra slíkra lána í að­drag­anda og í kjöl­far hruns­ins. Sá ein­stak­ling­ur sem greiddi mest upp af slík­um lán­um var Ein­ar Sveins­son.
Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
VettvangurHúsnæðismál

Huldu­fólk­ið: Þús­und­ir búa í iðn­að­ar­hverf­um, þar af 860 börn

Á bil­inu fimm til sjö þús­und ein­stak­ling­ar búa í iðn­að­ar­hverf­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar af 860 börn. Eft­ir því sem neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði harðn­ar leita sí­fellt fleiri skjóls í at­vinnu- og iðn­að­ar­hús­næði. Íbú­ar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa von­leysi og dep­urð yf­ir því að hafa end­að í þess­ari stöðu.
Akstursgreiðslumál „ekki sambærileg“ Klaustursmáli og engin álitaefni um hæfi
Fréttir

Akst­urs­greiðslu­mál „ekki sam­bæri­leg“ Klaust­urs­máli og eng­in álita­efni um hæfi

Helgi Bernód­us­son, skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, seg­ir að ekki hafi ver­ið tal­ið til­efni til að beina því til nefnd­ar­manna for­sæt­is­nefnd­ar að meta hæfi sitt með hlið­sjón af regl­um stjórn­sýslu­rétt­ar­ins þeg­ar er­indi Björns Levís Gunn­ars­son­ar um akst­urs­kostn­að þing­manna voru af­greidd. Er­indi Björns hafi ekki feng­ið „stöðu siða­reglu­máls“.

Mest lesið undanfarið ár