Flokkur

Innlent

Greinar

Barn unga afganska parsins fæddist á annan í jólum
Fréttir

Barn unga af­ganska pars­ins fædd­ist á ann­an í jól­um

Af­ganska par­inu, átján og nítj­án ára göml­um, sem fyrr í des­em­ber var synj­að um efn­is­lega með­ferð á Ís­landi, fædd­ist í gær lít­il stúlka á fæð­ing­ar­deild Land­spít­al­ans í Reykja­vík. Litla fjöl­skyld­an dvel­ur nú í hús­næði ætl­uðu hæl­is­leit­end­um í Reykja­nes­bæ. Al­menn­ing­ur legg­ur fjöl­skyld­unni lið með því að safna fyr­ir það nauð­synj­um.
Ævintýraleg fjölskyldusaga Andra
Viðtal

Æv­in­týra­leg fjöl­skyldu­saga Andra

Þeg­ar Andra Snæ Magna­syni rit­höf­undi datt í hug að nota sög­ur fjöl­skyldu sinn­ar í bók, sem átti að breyta skynj­un les­enda á tím­an­um sjálf­um, kom aldrei ann­að til greina en að saga ömmu hans yrði í for­grunni. Fjöl­skyld­an sjálf ef­að­ist um þá hug­mynd, eins og kom fram í kaffispjalli á heim­ili ömm­unn­ar, Huldu Guð­rún­ar, í Hlað­bæn­um á dög­un­um.
Rannsókn á Íslendingum vísar á lykilinn að hamingju og betri heilsu
Úttekt

Rann­sókn á Ís­lend­ing­um vís­ar á lyk­il­inn að ham­ingju og betri heilsu

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup tel­ur tæp­lega helm­ing­ur Ís­lend­inga lifn­að­ar­hætti sína hafa breyst til hins betra und­an­far­ið ár. Þrátt fyr­ir það sef­ur um þriðj­ung­ur Ís­lend­inga of lít­ið. Of lít­ill svefn er al­var­legt lýð­heilsu­vanda­mál sem hef­ur marg­vís­leg nei­kvæð áhrif á heilsu okk­ar og lífs­gæði.

Mest lesið undanfarið ár