Flokkur

Innlent

Greinar

Líf mitt í vændi
FréttirKynbundið ofbeldi

Líf mitt í vændi

„Það er ein­kenni­lega æs­andi að vera nafn­laus kyn­lífs­dúkka sem aðr­ir girn­ast. Það veit­ir völd og auð­vit­að nóg af pen­ing­um,“ sagði Arna í við­tali við Frétta­blað­ið 2004, þar sem hún dá­sam­aði vændi út í eitt. Skömmu síð­ar fékk hún tauga­áfall, sökk í hyl­djúpt þung­lyndi en brast kjark­ur til að fyr­ir­fara sér. Á ör­skömm­um tíma hafði henni tek­ist að rústa lífi sínu. Hún seg­ir frá lífi í vændi, þar sem hún mætti stund­um mönn­um sem hún þekkti vel fyr­ir, af­leið­ing­um þess og von­inni um breytt við­horf.
Hjálpa þeim ríkustu mest
Úttekt

Hjálpa þeim rík­ustu mest

Meiri­hluti skatta­lækk­ana rík­is­stjórn­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar skil­ar rík­ustu Ís­lend­ing­un­um lang­mestu. Um­tals­verð til­færsla á fjár­hags­leg­um byrð­um hef­ur átt sér stað á þessu kjör­tíma­bili, ann­ars veg­ar með breyt­ing­um á skatt­kerf­inu og hins veg­ar með rík­is­af­skipt­um þar sem hið op­in­bera nið­ur­greið­ir einka­skuld­ir fólks með skatt­fé.

Mest lesið undanfarið ár