Flokkur

Innlent

Greinar

Samfélagið hafi samþykkt að tryggja ekki öryggi gamals fólks
Spurt & svaraðHvað gerðist á Landakoti?

Sam­fé­lag­ið hafi sam­þykkt að tryggja ekki ör­yggi gam­als fólks

„Við er­um að lýsa áhersl­um í ís­lensku sam­fé­lagi til ára­tuga,“ seg­ir Sig­ríð­ur Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmd­ar­stjóri hjúkr­un­ar og með­lim­ur í fram­kvæmd­ar­stjórn Land­spít­al­ans, um or­sak­ir þess að að­stæð­ur á Landa­koti buðu upp á dreif­ingu hópsmits með­al við­kvæmra sjúk­linga. Þá seg­ir hún að sjálf hafi fram­kvæmd­ar­stjórn Land­spít­al­ans þurft að for­gangsr­aða öðr­um verk­efn­um of­ar en Landa­koti í við­bragði sínu við far­aldr­in­um.
„Ég hef aldrei upplifað svona tilfinningar áður“
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

„Ég hef aldrei upp­lif­að svona til­finn­ing­ar áð­ur“

Jó­hanna Harð­ar­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á heim­ili fyr­ir aldr­aða á Sól­völl­um á Eyr­ar­bakka, fékk „ólýs­an­legt áfall“ þeg­ar hún frétti að smit hefði borist frá Landa­koti á Sól­velli. For­svars­menn Land­spít­al­ans hafa far­ið op­in­ber­lega í vörn vegna um­ræðu um hópsmit­ið á Landa­koti.
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Fréttir

Ell­efu ára dreng­ur bros­ir hring­inn eft­ir að hafa feng­ið stuðn­ing frá fjölda fólks vegna einelt­is­ins

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Ingó veð­ur­guð, Æv­ar vís­inda­mað­ur, Jón Daði Böðv­ars­son, Aron Pálm­ars­son og Lilja Al­freðs­dótt­ir höfðu öll sam­band til að stappa stál­inu í Óli­ver, ell­efu ára dreng, eft­ir að móð­ir hans sagði frá al­var­legu einelti í hans garð.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu