Flokkur

Innlent

Greinar

Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Fréttir

Ell­efu ára dreng­ur bros­ir hring­inn eft­ir að hafa feng­ið stuðn­ing frá fjölda fólks vegna einelt­is­ins

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Ingó veð­ur­guð, Æv­ar vís­inda­mað­ur, Jón Daði Böðv­ars­son, Aron Pálm­ars­son og Lilja Al­freðs­dótt­ir höfðu öll sam­band til að stappa stál­inu í Óli­ver, ell­efu ára dreng, eft­ir að móð­ir hans sagði frá al­var­legu einelti í hans garð.
„Umhverfisfyrirtæki ársins“ dreifði plastdrasli um náttúruna
Fréttir

„Um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ dreifði plast­drasli um nátt­úr­una

1.500 rúm­metr­ar af moltu sem fyr­ir­tæk­ið Terra dreifði til upp­græðslu í Krýsu­vík voru all­ir plast­meng­að­ir. Plast og rusl mátti sjá vítt og breitt um svæð­ið. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins út­nefndu Terra „um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ fyrr í mán­uð­in­um. Arn­grím­ur Sverris­son, rekstr­ar­stjóri Terra, seg­ist taka mál­ið mjög nærri sér.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu