Flokkur

Innlent

Greinar

Tapaði öllu en er kominn aftur á toppinn
Viðtal

Tap­aði öllu en er kom­inn aft­ur á topp­inn

Sindri Már Finn­boga­son missti fyr­ir­tæk­ið sem hann stofn­aði í hrun­inu, brann út í starfi í Dan­mörku og flutti til Los Ang­eles þar sem hann fram­leiddi kvik­mynd sem fékk væg­ast sagt dræma dóma. Hann hafði lít­ið sem ekk­ert á milli hand­anna þeg­ar hann flutti aft­ur til Ís­lands fyr­ir þrem­ur ár­um og stofn­aði miða­sölu­vef­inn Tix.is, sem nú er með yf­ir níu­tíu pró­sent markaðs­hlut­deild á Ís­landi og kom­inn í út­rás í Skandi­nav­íu.
Kallaði sig „niðurskurðarkónginn“: Ánægður með að hafa lagt niður safn og segir borgina kaupa of dýr hrísgrjón
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Kall­aði sig „nið­ur­skurð­arkóng­inn“: Ánægð­ur með að hafa lagt nið­ur safn og seg­ir borg­ina kaupa of dýr hrís­grjón

Kjart­an Magnús­son, borg­ar­full­trúi til margra ára og fram­bjóð­andi í leið­toga­próf­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík, spurði hvort ef til vill mætti „leggja nið­ur bóka­söfn­in“ og sagði emb­ætt­is­menn fyrst og fremst hugsa um sjálfa sig.
Mikill stuðningur meðal almennings við Borgarlínu
Fréttir

Mik­ill stuðn­ing­ur með­al al­menn­ings við Borg­ar­línu

Ríf­lega 52 pró­sent Ís­lend­inga eru hlynnt­ir Borg­ar­línu, en að­eins fjórð­ung­ur and­víg­ur. Íbú­ar í höf­uð­borg­inni styðja hana að meiri­hluta, en lands­byggð­in er and­víg. Kjós­end­ur Mið­flokks­ins eru and­snún­ir Borg­ar­línu, en Pírat­ar eru lík­leg­ast­ir til að vera hlynnt­ir henni. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er klof­inn í mál­inu.
Katrín tekur ekki afstöðu til þess hvort Bjarni hafi brotið siðareglur
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Katrín tek­ur ekki af­stöðu til þess hvort Bjarni hafi brot­ið siða­regl­ur

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir það „ekki hlut­verk for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins að kveða upp úr­skurði um það hvort siða­regl­ur hafa ver­ið brotn­ar í ein­stök­um til­vik­um“ í svari við fyr­ir­spurn um hvort siða­regl­um hefði ver­ið fylgt þeg­ar fjár­mála­ráð­herra sat á skýrsl­um um af­l­and­seign­ir Ís­lend­inga fram yf­ir þing­kosn­ing­ar ár­ið 2016.

Mest lesið undanfarið ár