Flokkur

Innlent

Greinar

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“
Viðtal

„Neita að eyða allri æv­inni í að vinna fyr­ir ein­hvern stein­kassa“

Jó­hann Jóns­son á Ak­ur­eyri hef­ur alltaf ver­ið draslasafn­ari en vinn­ur nú í því að ein­falda líf­ið með því að taka upp míni­malísk­an lífs­stíl. Jó­hann gekk í gegn­um ým­iss kon­ar missi síð­ustu miss­eri sem varð til þess að hann ákvað að breyta til og njóta lífs­ins á með­an hann get­ur. Jó­hann seg­ir uppá­tæk­ið hafa vak­ið mikla at­hygli og er þess full­viss að fleiri munu minnka við sig til þess að geta leyft sér meira.
Þingmenn umgangast endurgreiðslukerfið frjálslega þrátt fyrir afdráttarlaus fyrirmæli siðareglna
Fréttir

Þing­menn um­gang­ast end­ur­greiðslu­kerf­ið frjáls­lega þrátt fyr­ir af­drátt­ar­laus fyr­ir­mæli siða­reglna

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, rukk­ar Al­þingi fyr­ir akst­urs­kostn­að vegna próf­kjörs­bar­áttu og þátta­gerð­ar á ÍNN. „Þing­menn skulu sjá til þess að end­ur­greiðsla fyr­ir út­gjöld þeirra sé í full­komnu sam­ræmi við regl­ur sem sett­ar eru um slík mál,“ seg­ir í siða­regl­um þing­manna.
Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota
FréttirLögregla og valdstjórn

Stjórn­un kyn­ferð­is­brota­deild­ar ábóta­vant – Sig­ríð­ur skipti yf­ir­manni út fyr­ir stjórn­anda með minni reynslu af rann­sókn kyn­ferð­is­brota

Nú­ver­andi fyr­ir­komu­lag við stjórn­un kyn­ferð­is­brot­a­rann­sókna má að miklu leyti rekja til skipu­lags­breyt­inga sem gerð­ar voru eft­ir að Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir tók við sem lög­reglu­stjóri. At­hygli vakti þeg­ar Árni Þór Sig­munds­son var gerð­ur að yf­ir­manni kyn­ferð­is­brot­a­rann­sókna í stað Kristjáns Inga Kristjáns­son­ar, þótt Kristján Ingi hefði miklu meiri reynslu af slík­um rann­sókn­um.

Mest lesið undanfarið ár